Bergmál - 01.07.1955, Qupperneq 40

Bergmál - 01.07.1955, Qupperneq 40
B E R G M Á L------------------- kastaði sér til hliðar og lensan lenti í veggnum rétt við höfuð hans. Kraftar Lartals brugðust honum ekki, en hann var óviss að miða lensunni og hann kast- aði fram hjá Crito. Einvígið hélt áfram hvíldarlaust í steikjandi sólarhitanum og Lartal sá það að andstæðingur hans var smátt og smátt farinn að þreytast. Að lokum kom tækifærið. Lartal hafði náð lensunni. Crito varð að hlaupa þvert yfir sviðið til þess að komast í afdrep. Hann hljóp hratt af stað en hnaut, og féll endilangur á völlinn. Lartal hafði örlög hans á sínu valdi. Hann miðaði lensunni á brjóst hans, en tók sig svo á og hrópaði til áhorfenda: „Ég ætla að fara með þennan mann og láta hann vitna fyrir dómstóli Útlendingaherdeildarinnar." Á sama andartaki kom önnur lensa fljúgandi frá áhorfendun- um, það voru nokkrir fylgjend- ur Critos, sem ætluðu að hefna. Lartal var óviðbúinn þessari árás og snart lensan upphand- legg hans. Lífvarðarlið Si Khal- ils kom þegar fram á sviðið og tóku þeir Crito höndum, en aðr- ir þustu að manninum sem kastað hafði lensunni niður á sviðið og tóku hann. En Morj- -------------------------- J ú l í ana kom sjálf og batt um hand- legg Lartals. Daginn eftir héldu þeir kap- teinn Lartal og Plevko á brott frá leyniborginni í fylgd leið- sögumannsins og nokkurra manna, en á milli þeirra reið fanginn Crito. Lartal gat ekki varizt því að yfirgefa þessa borg og Morjana með nokkrum söknuði, en honum fannst skyld- an bjóða sér að afhenda Crito Útlendingaherdeildinni. Þessi fámenni hópur kom að borgar- hliðunum, og skyndilega spruttu menn upp á virkisveggjunum beggja megin hliðsins, stukku niður framan við hestana og tvístruðu hópnum. Tugir ridd- ara þustu nú að frá nærliggjandi götum. Lartal og menn hans voru brátt gersigraðir. Lartal fékk höfuðhögg af kylfu nokk- urri og Plevko var særður af Crito sjálfum. Fimm mínútum síðar var farið með Lartal og menn hans til baka inn í mið- borgina í sigurgöngu. En borg- arar Madara horfðu skelfingu lostnir á þá för. Lartal og mönnum hans var varpað í fangelsi og brátt bætt- ust við margir fleiri, sem höfðu neitað að viðurkenna Crito sem stjórnanda sinn. Si Khalil og 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.