Bergmál - 01.07.1955, Blaðsíða 45
Bergmái
1955
JEANNE CRAIN. Hver
myndi trúa því að þessi
fræga leikkona, sem
alltaf lítur út eins og
átján ára ungmey, ætti
svona stóran barnahóp?
Hún er gift Ieikaranum
Paul Brinkman. Dreng-
irnir þeirra þrír, sem eru
7 ára, 5 ára og 4 ára,
heita: Paul, Michael og
Timothy. Yngst í hópn-
um er Janean, sem er 2
ára.
því lífi sem hún hafði gert sér
í hugarlund.
Smátt og smátt kynntist hún
eiginmanni sínum. Hún komst
að því að fötin hans og skórnir
og sokkarnir, skyrturnar og allt
sem honum tilheyrði var
eins fullkomið og hægt var að
hafa það, enda keypt hjá heims-
frægum verksmiðjum. Hann
vissi alltaf nákvæmlega hvað
átti að gera, hvað sem að hönd-
um bar. Þegar hann spilaði
tennis, líktist hann helzt vel öld-
um fola á skeiðvelli, og þegar
hann tók þátt í skotkeppni hæfði
enginn eins vel í mark og hann.
Júlía eignaðist allt sem hún
girntist, fyrst og fremst þetta
fallega hús, en auk þess fjölda
af vinum og kunningjum. Sumt
var alvörufólk, en annað var
gáskafullt og glettið, en allir
voru þessir vinir aðlaðandi og
skemmtilegir.
Þau Símin fóru um allt, sáu
111
43