Bergmál - 01.07.1955, Blaðsíða 57

Bergmál - 01.07.1955, Blaðsíða 57
1955 BergmAl Það glaðnaði yfir honum, er hann kom auga á hana. „Mér datt einmitt í hug, að þér munduð vera á leiðinni heim um þetta leyti,“ sagði hann. „Og þess vegna gekk ég út til þess að vita hvort ég sæji yður ekki. Hvað munduð þér segja um að ganga hér niður á sjávar- hamrana með mér. Það er nærri klukkustund enn fram til rökkurs.“ Christine hikaði lít.ið eitt. Hana langaði til að fara með honum, en það var eitthvað sem aftraði henni. — „Ég þarf einmitt að tala við yður einslega,“ sagði hann og varð nú. aftur alvarlegur á svip. „Er það um — — Johnny?“ spurði hún og þegar hann kinkaði kolli til samþykkis, þá fannst henni enn á ný að einhver skuggi fortíðarinnar hvíldi yfir sér. „Jæja þá,“ sagði hún, og var nú ákveðin. „Við skulum koma.“ 11. kafli. Christine er ástfangin. Þau gengu þögul og þungbúin niður eftir götunni, sem lá í áttina að sjávarhömrunum. David virtist tregur til að hefja máls, en er þau höfðu gengið nokkra stund, sagði hann þó dræmt: :Eg hefi rætt við doktor Kennan um Johnny og hann er mér sammála um að æskilegt væri að þér sæjuð hann, ef þér eruð fúsar til þess. Ég vildi leggja til, að þér kæmuð með mér til hans í fvrramálið." „Ég er fús til þess,“ sagði Christine ákveðin. Henni fannst nú að bezt væri að ljúka því af sem fyrst að fara á fund þessa dularfulla manns, enda þótt hún hefði kviðið fyrir því. Hún myndi þá ekki vera í neinum efa lengur. „Ágætt,“ sagði David. „Þá sláum við því föstu.“ Þau beygðu út af veginum. og gengu upp dálítinn grashjalla. David rétti henni hendina og Christine fann hlýja strauma fara um sig við snertinguna. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.