Bergmál - 01.07.1955, Qupperneq 66

Bergmál - 01.07.1955, Qupperneq 66
BliRCMÁL ---------------------------- Lausn á verölaunakrossgátu nr. 56 (Júníheftið) Lárétt: 1. Snara, 4. Sem, 6. Askja, 9. Ólán, 10. Aumt, 11. Ám, 12. Jag, 14, Au, 16. Ólma, 18. Fórna, 20. Unir, 22. Rauðka, 24. Urriða, 26. Ak, 27. Ógn, 35. At, 36. Ar, 37. Eyra, 40. Mús, 41. 29. Óli, 30. Nr, 31. Skreiðast, 33. Æran, Afl, 42. Asis, 44. Fa, 45. Ás, 47. Last, 49. Skæruliði, 52. Sá, 53. Æri, 54.Agi, 55. Ek, 57. Klunni, 61. Langir, 64. Rana, 65. Njóla, 68. Orka, 69. GG, 70. Ata, 71. Rá, 72. Laut, 74. Kráp, 76. Illir, 77. Api, 78. Tappi. Lóðrétt: 1. Stjóra, 2. Rómað, 3. Al, 4. Snjó, 5. Magn, 6. Am, 7. Staur, 8. Aftr- ar, 11. Ámu, 13. Arm, 15. Uni, 17. Lakar, 18. Fagra, 19. Aular, 21. Iðnir, 23. Kók, 25. Ris, 28. Nettari, 29. Óðamála, 31. Snúss, 32. Tefli, 33. Æða, 34. Ami, 38. Yla, 39. Amt, 43. Skála, 44. Færin, 46. Sigla, 48. Smeik, 50. Kæn. 51. Ðia, 52. Skrani, 56. Krakki, 58. Ung, 59. Nagli, 60. Bót, 62. Norpa, 63. Grá, 66. Jata, 67. Laki, 73. Ar, 75. At. I. verðla.un hlaut: Elísabet Jóhanns- dóttir, Túngötu 18, Patreksfirði. II. verðlaun hlaut: Guðrún Guðjóns- dóttir, Stórholti 14, Reykjavik. Gott ráð til að losna við vörtur er að halda höndunum hálfa stund inni í gorgömb, þegar eftir að farið hefir verið innan í skepnu. , \ ★ ---------------------------J Ú L í Lausn á verðlaunaþraut í maíhefti Bergmáls. 1—D, 2—H, 3—F, 4—G, 5—C, 6—B, 7—1, 8—J, 9—A, 10—E. Lausn á verðlaunaþraut í júníhefti Bergmáls. Rektorinn heitir Guðmundur. I. verðlaun hlaut: Eyjólfur Þor- björnsson, Lokastíg 28, Reykjavík. II. verðlaun hlaut: Inga Sigurðar- dóttir, Langholtsparti, Hraungerðis- hreppi, Árn. Kosningar stóðu fyrir dyrum og voru tveir lítt þekktir, ungir menn í framboði í sömu sýslunni. Annar þeirra fór að ferðast um meðal bænd- anna rétt fyrir kosningarnar til að reyna að tryggja sér atkvæði, eins og gengur. Fyrsti bóndinn, sem hann hitti á ferð sinni var fremur drumbs- legur og lítið ginnkeyptur fyrir fagurgala hins unga frambjóðanda. Að lokum sagði karl: „Tja, ég veit ekki hvort ég kýs nokkuð, en það veit ég, að ef ég kýs, þá kýs ég hinn fram- bjóðandann." „Hvernig stendur á því?“ spurði ungi maðurinn mjög undrandi. „Þú hefir ekki einu sinni séð hann.“ „Nei, en ég hefi séð þig,“ svaraði bóndinn. ★ 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.