Alþýðublaðið - 04.01.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.01.1926, Blaðsíða 3
% nota * *l{Var trún*9*r»töðar tU vinuit yrir ttjdiut *íg, e£ þ>;i «u« sér að viona vel, ©g duglnga tneon þarf ekkl að væna annars. En það «r éln* nm þjóðcnáta- Biöifin og þjóðnýcinguna, að hægt ar að koma þesiu hcim og ■amAD. Þlngmaður t. d vlnnur íyilr atétt aína og þar mað tyrir sjálian sig, og ter það vel saman. Átþýða gotur því dregið þann lærdóm at þsssarl mótbáru auð- vaidilni gegn þjóðnýtingu, að hollast sé að sanda aiþýðnatétt- armenn á þlng. Auðvaidsatéttar- maðutr vinuur áldrei vei *yrir al þýðustéttlna, jatnvel þótt h nn sé akki alveg sann'ærður um þesaa uppákaldskenningu euð valdslns, sem alveg girðir tyrir það. Leikfélag Reykjavíkur, Danalnn i Hruna. (Prh.) Persónurnar i leikriti þessu eru allar tilþriíalitlar og lítt apakar aS viti. þær eru eins og fólk gerist fleat, hveradagslegar f hugsun og háttum. Jafnvei Ógautan er hinn hveradagslegasti i öllu framferSi sínu. MaSur þekkir skapgerS hans frá daglegu lifl. Hann rekur at- vinuu sina á tiltölulega heiSárlegan hátt á borgaralega vísu. Hann sýnir mönnum fram á ágæti þess, sem bann heflr upp á aB bjóöa, án þess að misþyrma sannleikan- um msira en nauðsynlegt er. En hánn vill hins vegar hafa nokkuö fyrir snúö sinn. Og hann dregur •ngar dulir á, hvaö það er. Hann •' -i: íi-n ii - ápaak w Utvegsmenn og aSrir, sem íteinoliu notal SkiftiB viB Landfiversslun, því þaS mun verSa hagkvæm st, þegar á alt er litiB, OlíuvsrSiö er nú frá geymslu stöBum Landsvei zlunar: Sunna 30 aura kílóiS. Mjölniv 88 — — Gasolía 28 — — Sólarolla aa — — Olían er fiutt heim til kaupenda hór i bænum og á bryggju, aB skipum og bátum eftir því, ssm óskaB er. Sé vsran tefcin vil sklpshlil og greidd við móttöba, er vorðil 2 aarnin lægrs fcíióið. Staltunnur jeru lánaðar ókeypis, ef þelm er skilaB s'tur innan þriggja mánaSa. Trótunnur koata 18 krónur og eru teknar aftur fyrir sama verB, •f þsim er skilaÖ óskemdum innan þriggja mánaöa. Laridsverzlun. ” er >sanngjarn oj áreiðanlegur< í viBskiftum. Maður freistast til þess að ætls, að skáldíö hafl meö þes»u vftriB að draga uup mynd af dag- legu siÖferði santiS&r sinnar í viöskiítaiíflnu, op að trú hans sé sú, aS ef þessu haldi svo áfram, hijótl núverandi þjóðskipulag aB hrynja til grunna. Seýring þessi liggur nærri oss <>g er ekki ósenni- leg. Gottskálk í Berghyl mættl einna heizt nefns. óvenjuiega per- sónu. Hann hefir minna af yfir- skyni kærleikann og réttlætisins en alment gerist Meöfeiö leikendanna á hlutvsrk- unum er eins og vant er misjöfn. Enginn þeirra le kur verulega vel nema Ágúst Kraran. er leikur Verzliö ViB Vikar! þaö verSur notadrýgst. Guðm. B. Vikar, Lauga- vegi 21. (Beint á móti Hiti & Ljós.) Sfmi 658. Veggmyndir, tailagar eg ódýr- ar, Fr«yjugötu n. Innrömmun á sama stað. Ógautan. Hann leikur á köflum agætlega. Er varla vafl á því, aö hann fer meö hlutverk þetta bezt allra þeirra hlutverka, er hann hefir leikifi. Hreyflngar hans eru ágætar og röddin í fullu samræmi viö persónuna. Þó má Kvaran gæta þess að glnyma eigi hinu djöful- Idgar Kioe Burrough*: Vlltl Tikm. Berta li, aö hann broyttí imátt og stnátt skapi. Hláturinn varð aö œðisópum, og andlitiö breyttist alt, i bvo aö skein i gular tennurnar. Sókn hani varð ákafari og ákafari. Berta itóö uppi viö legubekkinn og i ijálfheldn. Alt i einu laut hann niöur, þreif upp set litið og grýtti þvi af afli aö höfði Bertu. Hún bar af lór höggið með iþjótinu, en riöaöi við og féll aftur á bak á legubekkinn. Metak réðit á hana i lama bragöi. * * * Tsrzan og Smith-Oldwick skeyttu þvi litið, hvaö oröið var um ikötuhjúin. Tarzan vildi ism fyrit komait á götuna, ivo að hann gmti rakiö siöð Bertu. Smith-Old- Wick fór á undan Tarzan éftir göngunum, gekk upp riöið og vildi lyfta hlemmnum. Haaa reyudi Utla itond ngM «v« vfb Ttammt i „Settnm viö hlemminn yfir, þegar við ikildum viö hann? Ég man ekki til þeas, að við gerðum það “ „Neij við skildum eftir opið,“ svaraði Tarzan. ,Það hélt ég, en nú er aftur, og ég get ekki hreyft hlemminn. Þú getur það ef til vill?“ Tarzan gerði ekki annað en brjóta eina stigarimina, ivo að hann hrapaði á gólfið. Hann reyndi 1 annað sinn, en heyrði þá mannamál uppi yfir sér. „Það er bezt, aö við reynum aðrar útgöngudyr,“ mœlti Tarzan. Snéru þeir þá við, og varð Tarzan all- undrandi, er hann opnaði dyrnar á veggskotinn og heyrði kvenmann hrópa i angist: *Ó! Drottinn minn! Vertu mér náðugurl"

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.