Alþýðublaðið - 04.01.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.01.1926, Blaðsíða 4
A L ÞYÐUBLAÐIÐ’ B D, S. S.s. „Nova“ (í staðinn iyvIr s.s. „Lyvu**) tev héðan til Bergen 14. ]anúav kl. 6 síðdegls. Kemur ylð í Vestmannaeyjum og Fœreyjum. Hentugasta íerð fyrlr fpamhaldsflutning á flskl, þar sem iuklp favm atrax eítis* komu „Novu“ til Bergen., til Norðurspánar, Oporto, Llssabon, Suðurspánar og Marsellle. Flutnlngur ðskast tllkyntur sem tyrst. Nic. Bjarnason. I. O. G. T. lega í kæti Ógautans, gera hann eigi að meinlausum galgopa. ÞaS er ekki laust viö, aö honum veröi það á, — þó að þ tfi sé ekki oft <*ð visu Annars a Kraran yflrleitt mikið lof skiiið fyxir leik sinn í þessu hlutverki. Friðflnnur Gubjóns^on leikur Gottskálk í Berghyl Gerir hann það vel eins og vænta mátti af jafnleikvönum manni og hann er. Hann skilur vel hlutverk sitt og leikur hans allur er faatur og öruggur. J?ó leynir það sór ekki, að Friðflnnur nýtur sin ekki til fulls í þessu hlutverki. Hann er ekki á róttri hy Iu Hann er fæddur skopieikan (komikei), og þar á hann að vera Þorgeir prest leikur Tómas Hallgrímsson. — Leikur hans er að mörgu leyti góður; hann segir setningarnar vel og kemur eðli lega fram. En leikhr hans er kaldur og þur og varla í samræmi við Þorgeir prest, sem er ,veik- Jundaður heimt- og guðs maður. Indriöi Waage leikur Lárenz, bróður Porgei s prests. Hlutverkið •r eigi vel viö hans hæfl Hann vantar karlmenskuna og þióttinn, sem Lárenz á að hafa. Þó er leikur hans í ofsjónunum fyrir altarinu mjög góður á köflum. Haraldur Ásgeirsson leikur og vel hlutverk sitt. Gervið er gott og röddin mikil og karlmannieg, eirts og Tristan sæmir. Levkur frk. Arndisar Bjöms- dótrur er einnig aligóður. Er þar um greinilegar framfarir að ræða. Um aðra leikendur skal eigi fjölyrt Leikur þeirra er eigi eins góður og búast mætti við þar eð þeir eru flestir vanir leikendur. fó er þetta mikið hlutverkunum sjálfum að kenna Útbúnaður á leiksviöinu er allur hinn skrautlegasti og mikilfenglegri en vér eigum hór að venjast Áður en leikurinn hefst, er leikið forspil (Ouverture) eftir Emil Thor- oddsen. Er það tónverk í Dýtizku- stil. Nyti þið sin bstur ef það væri leikið af orkestri Böngfióðum mönnum þykir mikið til þess koma Sigvaldi Kaldalóns heflr samið lögin, sem sungin eru. Eru þau falleg eins og flest sönglög hans. Danzarnir í leiknum eru eins og sólargeislar í öllu vonieysismyrkr- inu er yflr leiknum hvilir, skemti- legir og hreaeanöi Alntar. Arni Páitorsson lœknir. Uppsölum. Siml 1900. Yiðtalstími 10 —11 og 2 — 3. iim daginn og veginn. Nætarleknir er í nótt Konráð R Konráðsson, Þingholtsstræti 21. Sími 575. Athygll steinolíonotenda skal vakin á augiýslngu hér f blað inu frá LandAVorzlun um sölu og verð á eteinolfu. Urslít kappleiksins milli Akur- eyringa og Reykvikinga í fyrri nótt urðu þau, að if 17 skakum, er tefldar voru, uanu Reykvíkingar 10 og Akureyrii gar 3, en 4 uiðu jafntefli. Einn vinninginn hlutu Akureyringar pannig, að þeir kröfðust, að misritun á leik yiði látin gilda sem leikur. Kappteflið stóð yfir frá kl. um 10 1 fyrra kvöld til kl. um 10 i gærmorgun. 1 Grriiidsvffe halda trambjóð- endarnir i Kjós< r og Galibringu sýstu landsmáliuund á morgun W, s sfðdegls. Yeðrlð. Hiti mastur 3 st. (f Hornafirðl), mlnstur -4- 4 st. (á Gifmsstöðum), -4- 1 st. f Rvfk. Att auetlæg souoan ag norðlseg norðaniahdey vföatthseg. Suðaust- Skjaldbreiðarfandar annað kvöld þrldjudag kf. 8*/» f Goodtemplarahúslnu (uppi). Félagar I Mætið atundvíilega. Skósmfðaáhöid og saumavél til sölu Uppl. á Grettlsgötu 22 C frá 6 — 8. laeg átt f Norðursjónum (norðan tll). Veðurspá: Norðauatlæg étt og úrkoma sums staðar á Aust- urlandi; austlæg átt ánnars staðar. Laudsmálafandurinn á Álíta- nesi í gær var mjög fjölsóttur. Urðu laDgar og fjörugar umræður, og tóku margir til mals auk frambjóðenda. Leyndi sér ekki þar íremur en annars staðar, að H, G. mikil ítök i hugum íundarmanna. Georg Finnsson, an ekki »Sveinsson<, átti að standa undlr nýárs-auglýtingunni frá Vöru- búðlnni á Frakkastíg 16. Dánarfregn. Aðfaranótt sfð- ast liðins laugardags andaðist á Landakotsipftala eftir langa vanhellsu Sigursteinn Þorsteins- son sjómaður trá Króki á Akra> neii, eindreginn Alþýðuflekks- maður, lætur eitir eig konu eg 2 börn. RiUtjóri og ábyrgðarmaður: Hal'ojörn Halldóruon. Prenttm. Hallgr Benediktiioni1- BsrgitaóaitriBti 10.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.