Alþýðublaðið - 08.01.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.01.1926, Blaðsíða 1
6. tölublaö. 1926 Föstudaginn 8. janúar. Spnrt nm bannmálið. Eftirfarandi spurningar lagði stórgæzlumaður löggjafarstarfs fyrir hönd framkvæmdarnefndar stór- stúkunnar fyrir fratnbjóöendur 1 Gullbringu- og Kjósar sýslu, þá Harald Guhmundsson og Ólaf Thórs, og baö um svar fyrir 28. dez. b. 1. Haraldúr Guötnundason svaraöi öilum spurningunum ját- andi fyrir tiltekinn tima, en Ólaf- ur Thórs heflr ekki svaraö þeim enn. Petta er birt hór eftir ósk framkvæmdarnefndar stórstúkunn* ar til leiöbeiningar bindindis- og bann-mönnum í kjördæminu. »Yiljiö þór, ef þór veröiö kosinn á Alþing, Ivinna aö því meö at' kvæði yöar og á annan hátt: 1. Aö losa ríkið undan erlend- um ábrifum á áfengislöggjöf vora, 2. Aö veita bæja- og sveita- íélögum haimild til aö ákveöa mað almennri atkvæöagreiöslu, hvort þau vilji bafa áfengisútsölu, meöan Spánarundanþágan er í gitdi. 3. Að nema úr gildi heimild lyfsala og lækna til aö selja mönn- um áfenga drykki eftir lyfseölum. 4. Aö banna skilyröislaust, aö skip, sem sigla hér viö land, hafl óinnsiglaö áfengi innanborös til neyzlu handa akipshöfn eöa far- þegum. 5. Aö auka bannlaga- og toll- gæzlu aö miklum mun. 6. Aö bindindisstarfsemi I. 0. G. T. sé styrkt með mun riflegri fjárframlögum en veriö heflr.< í umboöi framkvæmdarnefndar stórstúkunnar. lelix Quötnundsson. YeðrlA f dag er stlSt og milt og útlit íyrir svipað. lfinum og vandamönnum tilfeynnist, að dóttir okkar elsku- log, Oddrún, andaðist að heimili okkar í nótt. Jarðarförin verður ókveðin siðar. Sigriður Halldórsdöttir. Jóhann Ogm. Oddsson. Fyrirlestur heidur Msgnús Magnússon ritstjóri um spilling aldarfarsins í Bárunnl í kvöld kl« 2 72 Aðgöngumiðar á kr. 1.50 seidlr við inogánginn og í bókaverzlnn Sigfúsar Eymundssonar. Foraætisráðherra, fræðslumáiastjóra, alþiogismönnum, prestum og yfirvöldum bæjárins er boðið. I Erlend símskeyti. I Khöfn, FB„ 6. jao. Geypileg penlngafðlsun yfir- stéttarmanna. Frá Búdapest er sfmað, áð komist hafi upp um einhverja hina geysilegnstu peningáfölsun, er sögnr fara af. Windischgrátz prinz var forsprakkinn, en aðrlr þátttákendur voru fjöldl hátt settrá embættismsnna og þeirra & meðal ráðherrar. Höfðu menn þestlr látið búa tll tugi milijóna a! þúsund franka seðium. @r þeir ætiuðu að selja i útiöndum i þííim tllgangi að útvega fé handa prÍDzinum og vinum hans meðal aðalðmauna og embættlsmannai Prlozlnn aóaði peningunum vlt- firringsiega og tapáði t. d, á einni nótt heilli miiljón i ijár- hættusplii. Aðaitiigangur fyrir- tæklsina var að gera Albrecht erkihertoga að konungl. Fjöldi manaa handsamaður, og hefir máiið vaklð geypilega athygli um ailen helm. Eggert Stefáosson endurtekur BÖngskemtun sína í Nýja Bíó sunnudágion - 10. þ, m. ki. 3 e. m. Slgvaldl Kaldalóna aðstoðav* Aðgöngumiðar fást hjá ftú Viðar, Bókaveizlun Sigfúiar Ey» mundssonar, ísafoldar og f Hijóðfærahúsinú. Jatnaðarmannafélagið „forboðmn“ { Hafnarfirði heidur fund f Good-Tempiara- húsinu aunnudagskvöid ki. 8 7«< Aríðandi mái á dagskrá. Féiagar, mætiði Btjóvnln. Eriená tíðindl ýmisleg biöa næstu blaða vegna þrengsla.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.