Alþýðublaðið - 09.01.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.01.1926, Blaðsíða 4
r rAL'ÞYÐUIEXÐIÐ ' E Bygglng gkipslns var því bseðl aEœvnDur þjóðsr- og þing-vlljl, cn ®kk@rt afrekaverk stjórnör innar. A Ólaf Thórs sem frambjóð- anda íh»idsflokksins vill blaðið sfá dálltEu af Ejómanum fyrir byggingu varðsklpsins. Þó sýndl AEþbl, íram á það nýiega, að áhugi Ólafa Thórs fyrir land- helgisgæz-unni væri eigi meiii aa svo, að hann heiði i bræðl sinni kastað hcútum að Jóni Magr>ús yni ráðherra í >Tíman- um< vegna þess, að togari hans, Egill Skallagrímsson, v&r dæmd- ur i hæstaiétti i sekt fyrir land- holgisbrot. Er hægt að búast við þvi, að lándsBtjórn, aem hefir aðalstuðn- ing slnn i togaraelgendum, sé landhelgisgæzlan mlkið áhug; - mál? Er hægt að búaat vlð því, að einn af stærstu togaraeigendum landsins berjist fyrir aukinni lándhelgisgæzlu? 8. Gr. UmdagmnogTegínn. Tlðtelstíml Páls tannlæknia rr kl. 10—4. Kætarlnknix1 ®r í nótt Olafur Gunn?rsson, Láugavegl 16, siml 272. Sjómannastofan. Guösþjónusta á morgun kl. 6, Allir velkomnir. Landsmálafandirnlr í Ejósar- og Gullbringu-sýslu hafa allir verið mjfig fjölsóttir og boriö vitni lisss, a8 áhugi á þjóímálum fer vax- andi meöal almennings. Á Ejósar- fucdinum var frambjóðendunum báöum mjög vel tekiö, en lítinn þátt tóku kjósendur í umræSum. Á fundinum í Höfnum áttust þeir viö andstöðu Jónarnir, Baldvinsson og Porláksson, og var bert, að málstaöur alþýCu átti þar góöan hljómgrunn; vanst Jóni Porláks- syni litt á þóit, hann legöi sig mjög fram um aö tala nærri hug- um fundarr-anna. T» d kvaðst hann bo fa n eb ugg og ótta fram á aukna stórskipaútgeiÖ og fóiksfjölgun i kaupstööum, og ein- hver ráö kvaö hann íhaldið hafa á prjónunum, en ekki voru þau þó handbær þar. I gærkveldi voru flokksíundir i Hafnarflröi, og var íhaldsfundurinn í — Góötemplara- húsinu, en Aiþýðufundurinn í Geirs- pakkhúsi. Alþýöuflokksfundurinn var langt um fjölmennari: Yoru þar haldnar afarmargar ræöur, stuttar og snjallar, og var afskap leg hrifning yflr hugum fundar- manna. Nætarlæfcnlr aöra nótt Daníel Fjeldsted, Laugavegi 38. Sími 15611 6 togarar voru í landhclgl á Hafnaleir, meðan kjósendafund- nrinn f Höfnunum stóð yfir. Eggert Stefánsson endurtekur söngskemtun sfna á morgun kl. 3 f Nýja Bíó við áðstoð bróður sfns, Sigvrída Kaidalóns tón- skálds. ■x, Næturvðrðar í Reykjavíkur- apóteki næBtu viku. Af Akareyri var i símtall í gæikveídi sagt stilt tíðartar, en annars tíðindaiaust. Þrjú fisktöku- sklp hafa verið að hlaða þar undanfarna daga. Prjú tungnmál, enska, danska og islanzka, komust fyrlr í elnnl linu með tveim orðum í auglýs- in^u í b!aði hér nýlega. Orðin voru: >Royal Mudd*r-bað<. Traastið á mátt alþýðusam- takanná, skilningur á nauðsyn þeirra og bjartsýni um árangur hefir eflst afarmjög i Vestmanna- eyjam í kaupdelinnnl þar við sigurlnn, er verkamenn unnu, Effigir í sfmlalisþaðan. Messar á morgun. í dómkirkj- unni kf. 11 séra Frlðrlk Haii- grímsson, kl. 5 sára Bjarni Jóna- son (altarisganga). í fríkirkjunni kl. 2 séra Árni Sigurðsson, kl. 5 séra Haraldur Níelsson prófessor. I T.andakotskirkju kl. 9 hámessa, ki 0 guðsþjónusta með predik- un. Attrnðar er f dag Magnús Jónsson í Sjávarborg á Bráð- rwðisholti. Hann er tæddur og upp allnn hér f bæ 0g orðfagður dugnaðarmaður. Hann stundaðl formsnsku á opnum bátum og fór einnlg mörg sumur norður í land f kaupavlnnn. Það, sem einkum hcfir einkent Magnús, var fram úr skarandi áhugi og' trúmenska f starfí, en nú er hann að msatu búlnn að missa sjónina, on er furðu ern að öðrn leyti. Muau margir vlnir og kunnlngjar senda gamla mann- inum hiýjar kveðjar f dag. I. 8. Dreagskkp hefir Ólafur Thóra hvarvetna hatt á vörunum & kosningafundunum. 1 dag sést f >Mbl.<, hve djúpsett aú siðferðis- einkunn er f huga hans. I svari til Óiafs Friðrlkssonar er hans fyrsta hugsun stráksieg tilraun tll að rægja sundar þá Ól. Fr. og Jón Baidv., er sitja saman f stjórn Aiþýðaflokksins. Skylda íhálds- blöðin ekki hafa sett npp Rama- óp um ódrengskap, et t. d. Al- þýðablaðið hefði borlð Jón Ólats- son framkvæmdarstjóra fyrlr ein- hverja þvaðrl um Ólaf Thórs? Þeir eru báðlr í mlðstjórn Ihalds- flokksins. Að öðru. leytl stað- festir svarið ummæll Ólats Frið- rlkssouar. Breytingar á skattalöggjofinni í DanmSrka. Fjármálaráöherra DaDa, Brams- næs, heflr lagt fyrir þjóöþingiö frumvarp til laga um breytingar á tekju- og eigna-skattslögunum og lögum um eríöaskatt, Éftir því frumvarpi fer eríöaskattur stig- hækkandi um 60 — 60 °/o há því, sem nú er. Goncourt-verðiaunin. Hin frönsku bókmentaverðlaun Goncourt verölaunin, sem veitt eru árlega, hafa í ár veriö veitt ung- um og mjög efnilegum rithöfundi, Maunce Genevoiz aö nafni. Hann er tæringarveikur. — Er þaö afleiö- ing af gaseitrun, sem hann fékk í ófriðnum mikla, Ritatjóri og ábyrgðarmaður: Hallbiöm Halldórwon. 0*mMÉ*mmm*mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi FrentJim.-Hailgr. Benedikt*»onar 8srg(tsðaitrwti 1»|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.