Samtökin '78 - Samtakafréttir - 01.02.1997, Side 8
ísland lögfestir stadfesta samvist
- grftingu fyrir lesbíur og homma
Island var fjórða landið til að lögfesta skráð sam- „Þetta mun gerbylta lífi lesbíu- og hommapara á
búðarform svonefnda staðfesta samvist fyrir íslandi, sem hafa orðið fyrir miklu misrétti
samkynhneigða. Andstaða meðal al- varðandi trygginga-, skatta- og erfða-
mennings var hverfandi sagði tals- ''-x mál" sagði Margrét Pála Ólafsdóttir
maður Alþingis við fréttamann. ' ' \ formaður Samtakanna 78 félags
Lögin tóku gildi á frelsis- * | — _« \ lesbía og homma í útvarpsvið-
deginum, gay-pride, þann 27. fc||\| Á*!* I fjPP \ tali. „Þetta óréttlæti hefur
júní 1996. ij \ ^ ''' , verið mörgum harmleikur."
Eitt hommapar og tvö les- ^ \ Hún bætti svo við í blaða-
bíupör staðfestu samvist ..
sína í Reykjavík þennan
Sólveig
dag.
„Við lítum á þetta sem
viðurkenningu á tilveru
okkar" sagði brúðurinn
Anna Sólveig Sigurjóns-
dóttir við fréttamenn.
Kona hennar
Magnea Jónsdóttir bætti við
„Þetta færir okkur ótrúlega
frelsistilfinningu." Eftir gift- ''t-Á
ingarnar var stór móttaka í and-
dyri Borgarleikhússins. Þar
forseti íslands Vigdís Finnbogadóttir
heiðursgestur. Hátíðarhöldin héldu áfram langt
fram á nótt á eina Gay skemmtistaðnum á íslandi.
GAY FRETTA
ÁRSINS
viðtali, „ísland er nú í
framvarðarsveit landa
sem veita lesbíum og
hommum lagalega við-
urkenningu á sambúð
sinni með sameiginlegri
ábyrgð og rétti."
Líkt og lögin í Danmörku
/Grænlandi, Svíþjóð og
Noregi, gefur staðfest sam-
vist öll réttindi hjónabandsins,
að undanskyldri kirkjulegri
vígslu, ættleiðingu og tækni-
frjóvgun. Gagnstætt því, sem er í
hinum löndunum geta makar tryggt
sér sameiginlega forsjá barns hvors annars.
Rex Wockner
þýtt og endursagt PBS
MM
Margar hendur
vinna
Ioktóber 1995 stóð stjórn Samtakanna 78 fyrir
fræðslu og kynningarnámskeiði fyrir þá sem
höfðu áhuga á að starfa á vettvangi félagsins.
Upp úr þessu námskeiði myndaðist kjarni sem
kal-laður hefur verið Starfsmannahópur og
hefur sinnt ráðgjafa- og kaffivöktum á Lindar-
götunni. Þó að fólk hafi starfað mislengi er þó
bróðurparturinn af núverandi starfsmannahóp fólk
sem tók þátt í þessu fyrsta námskeiði. Síðastliðið
haust stóð Starfsmannahópurinn fyrir helgar-
námskeiði fyrir nýja og eldri meðlimi hópsins og
þar fengum við ýmiskonar fræðslu og kynningu
sem hefur komið sér vel í starfi okkar. Við erum
spræk og samheldin en alltaf er þó þörf á að bæta
og fjölga í hópnum. Skorum við nú á þig félagi góður
að leggja þitt af mörkum í starfsemi félagsmiðstöð-
var Samtakanna 78. í starfsmannahópnum er lögð
áhersla á að hver og einn leggi þá vinnu sem
hann/hún treystir sér til og hefur áhuga á. Allir nýjir
starfsmenn byrja sínar fyrstu vaktir með reyndari
félaga sér við hlið. Eftir því sem fleiri taka að sér eina
kaffi- eða ráðgjafavakt í mánuði verður fjölbreytnin
meiri og vinnan léttari. Kjörorð okkar er: „Margar
hendur vinna létt verk". Þú sem lest þetta og vilt slást
í hópinn; hafðu samband við Kristínu í síma 553 1804
eða Rúnar í síma 553 6858.