Helsingjar - 01.07.1943, Blaðsíða 20
2
Helsingjar
mun þó aldrei nema meiru en því, að hæþt verði að kaupa það helzta, sem
á íslenzka bókamarkaðinn kemur á þessu ári og svo að iylla í stærstu skörð
safnsins af tókaútgáfu síðustu ára. Oþ þau skörð eru bæði mörg og stór eftir
hma gífurlegu verðhækkun á bókum og bókbandi, sem sigldi í kjölfar stríðs-
ins.
Eigi þvi að vera möguleikar til að halda í horfið með bókasafnið næsta
eða næstu ár, verður þess full þörf að ritið haldi áfram að koma út árlega.
Hinn 300 króna árlegi styrkur frá þvi opinbera nær skammt með núverandi
verðlagi á bókum, þó þess beri jafnframt að geta með þakklæti, að sumir
hókaútgefendur oþ bóksalar hafa gefið afslátt við kaup til safnsins.
Skal svo ekki orðlengja frekar forspjall þetta um tilgang ojj tilverurétt
þessa rits. En af sérstökum ástæðum teljum við okkur skylt að beina nokkr-
um orðum
TIL AUGLÝ SENDA.
ttM LEIÐ og við þökkum þær góðu
W undirtektir ykkar allra, sem auglýs-
ingarnar eigið í þessu riti, verðum við að
taka það fram, að lengd hverrar auglýs-
ingasíðu er nálægt þvx V/2 centimetra
styttri en upphaflega var ákveðið og tek-
ið fram í sýnishorni okkar.
Orsökin til þessa er sú, að þegar aug-
lýsingasiifnunin var um það bil 11111 garð
gengin, kom það í ljós að hún Iiafði farið
111 jiig fram úr því, sem við höfðum vogað
að áætla
Og nú er það öllum vitanlegt, bæði
auglýsendum og lesendum, að þegar 20—
30 auglýsingablaðsíður koma hver á eftir
annarri í einhverju riti, — LESMALS-
LAUSAR, fara þær að mestu leyti fyrir
ofan garð og neðan lijá öllum þorra les-
enda. Og að dreifa 30—40 auglýsingasíð-
uni innan um lesmál svona lítils rits, var
blátt áfram ógerningur, — óverjandi gagn-
vart lesendum og kaupendum og óþol-
andi hverjum þeim, sem nokkurn smekk
hefir fyrir ytri frágang bóka og rita. . . .
. Við tókum því það ráð að auka fyrir-
hugað lesmál ritsins með smágreinuni og
samtíningi, skemmtilegu aflestrar. Skylxli
]iað verða til skiptis efst og ncðst á hverri
auglýsingasíðu. — Framhaldandi lesmál
þcirrar tegundar, sem almenningur sízt
lætur ólesið í blöðum og tímaritum.
Til þessa þurftum við að lengja lesmál-
ið á síðunum. En þó það væri gert svo
mikið, sem pappírsstærðin leyfði, þá
liriikk það ekki til, ef þessi lesmáls-aukn-
ing átti að nema nokkru, og útlit síðunn-
ar frá prentaralegu sjónarmiði átti að
vera sæmilcgt.
Við urðuni því jafnframt að stytta hina
áætluðu auglýsingalengd á síðu hverri
11111 rúmlega I ij centimetra. Eyrir hálfrar
síðu auglýsendur, nemur jietta aðeins V\
úr centimetra.
Og þar eð þetta var eingöngu gcrt með
hagsmuni auglýsendanna sjálfra fyrir aug-
um, — og fyrir útgáfustjómina aðeins
nokkur aukakostnaður, — þá gerum við
ráð fyrir, að enginn þeirra veiti okkur
átölur fyrir þær aðgerðir, — eða misskilji
þessa 2—3ja smáleturslína stytting á aug-
lýsingu sinni.
í raun og veru hefir auglýsingarúm
hans á síðunni stækkað um þá 4—5 centi-
inetra, sem lesmálið tekur yfir. Auk þess
sem það tryggir honum að auglýsing hans
verði lesin og komi að tilætluðum notum.
Svo kveðjuin við alla velunnara ritsins
og væntanlega lesendur með beztu óskum
og jiakklæti.
ÚTGÁFUSTJÓRNIN