Helsingjar - 01.07.1943, Blaðsíða 24
6
Helsingjar
JÚLÍUS BALDVINSSON:
Fimm helsingjar fljúga____________
Eftirvænting réttlátra endar í
gleði, segir lrinn vísi Salomon.
En hversu réttlátir á hans mæli-
kvarða fimmmenningarnir voru,
sem árla morguns þann 7. ágúst
árið 1942 risu úr rekkjum í
Kristneshæli og bjuggust ferða-
fötum ,skal ósagt látið. í dag átti
misjafnlega langþráður draum-
ur þessara fimm manna að ræt-
ast — ef veður leyfði. — Hvað
draumar mannanna geta verið
misjafnir að „stærð og lögun".
Sumir taka yfir lteil lönd og
jafnvel álfur til yfirdrottnunar.
Aðrir yfir fjáröflun í stórum stíl
svo skiptir miljónum, sem til
skamms tíma hafa verið Islend-
ingurn stjörnufræðileg hugtök,
en eru nú að verða hinn hvers-
dagslegi mælikvarði þeirra jarð-
nesku fjármuna. Draumur þess-
ara fimmmenninga var í hvor-
uga þessa átt, hann snerist um
ferðalag; að fá að njóta á milli
mála fegurðar einnar glæsileg-
ustu sveitar á íslandi, Mývatns-
sveitar.
í þann mund, er matarvagn-
inum var ekið eftir ganginum
flytjandi hafragraut með til-
heyrandi að hverjum beði, og
læknarnir að hefja sína morgun-
göngu á sjúkrastofurnar, rann
bifreiðin A—705 úr Kristnes-
.... Sól, stattu kyrr, ]>ó kalli þig sær
til hvílu, — ég elska þig heitar. . . .
S. S.
hlaði, gljáfægð og skínandi,
enda nýfengin frá einkasölunni
margnmræddu. Farþegunum var
veifað í kveðjuskyni af lrælis-
systkinunum, sem söfnuðust að
gluggunum fús til þátttöku í
förinni ef þess hefði verið nokk-
ur kostur. Að augnabliki liðnu
var hælið úr augsýn hinna ferða-
glöðu fimmmenninga, athyglin
beindist öl 1 norður eftir vegin-
um, senr bifreiðin öslaði hratt,
en þó jrýðlega.
Úr Vaðlaheiði sér út Eyja-
fjörð allan. Og í dag gat að líta
síldarskipin halda út og inn
fjörðinn, lítil og lágsigld í fjar-
lægðinni, en vöktu eigi að síður
hlýjar tilfinningar í brjóstum
félaganna finrnr, sem sunra
Irverja hafði dreymt sína stærstu
draunra unr drýgða dáð á sjón-
um. En þeir draumar eru liðnir,
að minnsta kosti í bráð, og til
einskis að sýta og syrgja. Það er
líka ákveðið, að í dag skuli öllu
öðru gleynrt, öðru en því, sem
við kenrur þessari för.
Er komið er nokkuð upp á
Vaðlaheiði sézt austur í Ljósa-
vatnsskarð og Jrar austur úr svo
nefnt Bláfjall, en jrví aðeins að