Helsingjar - 01.07.1943, Blaðsíða 24

Helsingjar - 01.07.1943, Blaðsíða 24
6 Helsingjar JÚLÍUS BALDVINSSON: Fimm helsingjar fljúga____________ Eftirvænting réttlátra endar í gleði, segir lrinn vísi Salomon. En hversu réttlátir á hans mæli- kvarða fimmmenningarnir voru, sem árla morguns þann 7. ágúst árið 1942 risu úr rekkjum í Kristneshæli og bjuggust ferða- fötum ,skal ósagt látið. í dag átti misjafnlega langþráður draum- ur þessara fimm manna að ræt- ast — ef veður leyfði. — Hvað draumar mannanna geta verið misjafnir að „stærð og lögun". Sumir taka yfir lteil lönd og jafnvel álfur til yfirdrottnunar. Aðrir yfir fjáröflun í stórum stíl svo skiptir miljónum, sem til skamms tíma hafa verið Islend- ingurn stjörnufræðileg hugtök, en eru nú að verða hinn hvers- dagslegi mælikvarði þeirra jarð- nesku fjármuna. Draumur þess- ara fimmmenninga var í hvor- uga þessa átt, hann snerist um ferðalag; að fá að njóta á milli mála fegurðar einnar glæsileg- ustu sveitar á íslandi, Mývatns- sveitar. í þann mund, er matarvagn- inum var ekið eftir ganginum flytjandi hafragraut með til- heyrandi að hverjum beði, og læknarnir að hefja sína morgun- göngu á sjúkrastofurnar, rann bifreiðin A—705 úr Kristnes- .... Sól, stattu kyrr, ]>ó kalli þig sær til hvílu, — ég elska þig heitar. . . . S. S. hlaði, gljáfægð og skínandi, enda nýfengin frá einkasölunni margnmræddu. Farþegunum var veifað í kveðjuskyni af lrælis- systkinunum, sem söfnuðust að gluggunum fús til þátttöku í förinni ef þess hefði verið nokk- ur kostur. Að augnabliki liðnu var hælið úr augsýn hinna ferða- glöðu fimmmenninga, athyglin beindist öl 1 norður eftir vegin- um, senr bifreiðin öslaði hratt, en þó jrýðlega. Úr Vaðlaheiði sér út Eyja- fjörð allan. Og í dag gat að líta síldarskipin halda út og inn fjörðinn, lítil og lágsigld í fjar- lægðinni, en vöktu eigi að síður hlýjar tilfinningar í brjóstum félaganna finrnr, sem sunra Irverja hafði dreymt sína stærstu draunra unr drýgða dáð á sjón- um. En þeir draumar eru liðnir, að minnsta kosti í bráð, og til einskis að sýta og syrgja. Það er líka ákveðið, að í dag skuli öllu öðru gleynrt, öðru en því, sem við kenrur þessari för. Er komið er nokkuð upp á Vaðlaheiði sézt austur í Ljósa- vatnsskarð og Jrar austur úr svo nefnt Bláfjall, en jrví aðeins að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Helsingjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helsingjar
https://timarit.is/publication/1979

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.