Helsingjar - 01.07.1943, Side 30

Helsingjar - 01.07.1943, Side 30
32 Helsingjar Það var ákveðið að sleppa ekki þessu tækifæri til þess.að skoða Laxárvirkjunina. Ef til vill mundi ekki gefast annað framar. Frá Einarsstöðum í Reykja- dal er jDetta ekki nerna tuttugu mínútna keyrsla Iivora leið. Þarna fer saman mikið mann- virki og' fagurt umhverfi. Ain, straumhörð og lrvítfyssandi, syngur sterkum rónri sinn nrikla orkuóð, en kjarrið umhverfis er Irinn þögli áheyrandi. En nú er orðið áliðið kvölds, OQ* ferðin átti ekki að taka nema o tíu tírna. Það getur ekkert orðið úr samfundi finrnrmenninganna við dísirnar í Vaglaskógi í kvöld. Við því er ekkert að segja. Þessi dagur lrefur veitt þeinr ógleynr- anlega ánægju. Veðurblíöan og fegurð íslenzkrar náttúru lrafa í sameiningu varpað töfraljóma á {ressa för. Heim í hælishlað konru svo félagarnir kl. fimmtán mínútur yfir níu. Þá lröfðu þeir verið þrettán tíma í förinni. FLestir sjúklinganna voru gengnir til Irvílu, aðeins einn og einn fór ímyndaðra erinda unr gangana, knúðir óljósri óró, sem blá- rökkvað sumarkvöldið kallaði fram í lrug þeirra. Voru þeir að lríða félaganna eða bara að draga það senr Lengst að fara í rúmið? Veðrið var tælandi. Fjöllin spegluðust í blálygnd árinnar og skuggaarmarnir teygðu sig hærra og hærra upp eftir lrlíðunum. Félagarnir lcvöddu Irifreiðar- stjórann og þökkuðu lronum. Farangurinn var borinn inn í forstofuna og hin þunga útilrurð liælisins féll hljóðlega að stöfunr að baki þeirra fimm. BERKLAVARNADAGURInJ w. Samband íslenzkra berklasj ú sem stofnað var haustið 1938, hefur nú um fjögurra ára skeið staðið fyrir fjársöfnun í því skyni að koma upp vinnuheimili fyrir berklasjúklinga. Söfnun þessi hefur farið fram fyrsta sunnudaginn í október ár hvert, og hlotið nafnið Berklavarna- dagurinn. Hann hefir náð óvenju mikilli vinsæld rneðal almennings. Blað og merki dagsins hafa selzt í sífellt stærra upplagi, og gjafir hafa sambandinu borizt hvaðan- æva af landinu. baö á nú orðið allvænan sjóð, en þó ekki nógu stóran til þess, að tiltækilegt hafi þótt, að hefjast handa um byggingu vinnuheimilisins enn senr komið er, enda allur byggirigarkostnaður svo geipilegur nú, að nteð eindæmutn mun vera í byggingarsögu þessa lands. En þó við mikla örðugleika sé að etja, mun stjórn S. í. B. S. hafa allan hug á að hrinda byggingunni frarn svo fljótt sem verða má. Berklavarnadagurinn er nú í haust hinn 3. október. Þá, sem að undanförnu, verða merki S. í. B. S. ásamt Itlaði þess, Berkla- vörn. scld um land allt. „Helsingjar" vilja minna væntanlega lesendur sína á, að Samband ísl. berklasjúlkinga er ekki ein- asta stofnað í þeim tilgangi, að vinna að bættum hagsmunum hinna sjúku, heldur og til þess að vinna, ásamt öllum hlutað- eigandi, að útrýmingu berklaveikinnar í landinu. Þetta virðist ef til vill draum- kennt og fjarlægt takmark. En verði því um síðir náð, munu allir telja vel varið því fé og kröftum, sem til þess kann að verða eytt.

x

Helsingjar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helsingjar
https://timarit.is/publication/1979

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.