Helsingjar - 01.07.1943, Page 47

Helsingjar - 01.07.1943, Page 47
Helsingjar 29 III Kvæðið um Vífilstaði. ekki til hörpu æskuáranna eftir aS hann hafði náð fullum þroska. Árið 1930 gefur hann út ljóðabók- ina „Hamar og sigð“. Og mér finnst í þessum tveimur greinarköflum alltaf eitthvað einkennandi fyrir hér á undan, hef ég tilfært ýmsar hinn margumdeilda stríðsmann Sig- ljóðlínur á víð og dreif úr sama kvæð- urg Einarsson, tilkynningin sem hann inu. birtir framan við bókina: Þetta kvæði hafði sömu áhrif á mig, þegar ég las það fyrst, árið 1930, eins og bókin „í biðsal dauðans" og önnur hliðstæð skáldrit höfðu síðar. ■— Það skildi eftir í hug manns þenn- „Eftirfarandi kvæði eru öll ort á tímabilinu frá 15. april til 5. nóvember sama árs“. Það þarf alveg sérstakan „ksrak- ter“ til að voga að tilkynna formála- an kvíðvænlega, kaldsára geig við laust fyrir heilli ljóðabók með meira nábleik andlit hinna dauðadæmdu en 40 stórum kvæðum um óskyld- og takmarkalausan ömurleik hinnar ustu efni, að hún sé öll ort á rúmum síðustu vistarveru þeirra. Kvæðið er líka þrungið af þessari óhugnanlegu stemmningu, sem snilld- sex mánuðum! En frá því sjónarmiði séð, er hún líka nærri einstætt afrek á íslenzkan arleg túlkun og hárnæm skynjan að- mælikvarða, þar sem ljóðagerð er eins megnar að skapa. Þeir hæfileik- ávallt unnin í hjáverkum. Því þrátt ar, sem þeim einum er gefið, sem fyrir hinn sýnilega flaustursbrag, sem hlotið hefur eðli og gáfu skáldsins í viða skín í gegn og það all hryssings- vöggugjöf. lega, — og þrátt fyrir það, að mörg Höfundur þess skipar þó ekki kvæðin bera það ótvírætt með sér, neinn sess á fremsta bekk íslenzkra að vera ort í pólitískri bardagaþörf, ljóðskálda, enda hefur hann litið gert en ekki af innri köllun, þá glampar til að ryðja sér braut þangað. Aftur svo að segja á hverri blaðsíðu af á móti hafa gáfur hans, skarpskyggni snilliyrðum og skáldlegri sýn og víða og skáldeðli, rutt sér til rúms á öðr- er slíkur glæsibragur yfir einstökum um vettvöngum með því líkum skör- ljóðlinum, sem stórskáldin ein geta ungsskap og krafti, að hvert einasta skartað með. mannsbarn þjóðarinnar þekkir nafn- Og í þessari bók er kvæðið „Vtfil- ið og margir hyrjareldar hafa kvikn-^ilstaðir". Eitthvert stemmningsfyllsta að og brunnið um land allt upp af og og heilsteyptasta ljóð hans, þó verkum hans, — ritum og ræðum. önnur vektu meiri athygli, svo sem Hversu heppilegt það var, að svo „1930“ og „Bærinn stækkar", — skyldi fara, verður ekki reynt til að þróttmiklir bardagasöngvar og boðun dæma á þessum stað. En það er nýs tíma. sannfæring min; að ef hann hefði En ekki myndi mér þykja fara að helgað alla sína miklu hæfileika og ólíkindum, þótt hið fölleita, lágróma viljakraft, dís Ijóðanna, sem ég og ljóð um Vífilstaði ætti eftir að lifa margir fleiri, vissum að hann elskaði og snerta viðkvæm brjóst manna, ungur, þá hefðum við nú ekki þurft þegar mörg önnur verk höfundarins, að sjá á bak stórskáldi. þau sem þekktari eru og háværari, Þessi maður er Sigurður Einarsson, eru að engu orðin, — gleymd og einn málsnjallasti og orðslyngasti nú- grafin. lifandi íslendinga. Og mér virðist, að þessum þáttum Það fór þó aldrei svo, að hann gripi mínum úr „heimkynnum helsingj-

x

Helsingjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helsingjar
https://timarit.is/publication/1979

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.