Helsingjar - 01.07.1943, Page 62
XXVIII
Innbrotsþjófurinn: „Peningana eða líf- „Hvað á ég að gera? Augu hennar segja
ið!“ já, en með vörunum segir hún nei.“
Húsbóndinn: „Hérna eru peningarnir, „Lokaðu munni hennar með kossi."
en í guðsbænum vektu ekki konuna mína, * * *
því ég vil ekki missa hvort tveggja." Sjúklingurinn: „Hvaðl Takið þér 10
krónur fyrir liverja heimsókn?"
* * * Læknirinn: „Já, finnst yður það mikið?"
+■— --------------------------------------------— --------------».*
I I
I I
l LITAÐIR LOPAR I
i
I
Höfum venj ulega fyrirliggjandi litaða lopa
í eftirfarandi litum: rauða, bláa, græna,
brúna, og fleiri liturn.
Biðjið umboðsmann verksmiðjunnar að
útvega yður pá liti, sem þér óskið að fá.
I
I
I
I
Ullarverksmiðjan Gefjuii, Akureyri. {