Helsingjar - 01.07.1943, Side 63

Helsingjar - 01.07.1943, Side 63
- XXIX Vélar eru dýrari nú en nokkru sinni fyrr og varahlutir kosta of fjár, og oft ófáanlegir með öllu, þess vegnaer nauðsynlegt að nota beztu fáanlegu smurningsolíuna. — Notið smurningsolíu frá Socony Vacuum Oil Co., Inc., New York j Olíuverzlnn íslands h.f. (Aðalsalar á íslandi) —-------—------------------------------* Sjúklingurinn: „Nei, ekki beinlínis. En cg hélt nú, að þér mynduð kannske taka svolítið tillit til þess, að það var ég, sem kom með þessa farsótt í þorpið." í|c sj; „Hvað sagði læknirinn um veikindi mannsins þíns?“ „Hann var hræddur um hann. En ef hann lifir til morguns, þá er þó alltaf ein- hver von, cn hjari hann ekki svo lengi, þá er það víst vonlaust með hann.“ ❖ * * Frægur málari, sem þekktastur var fyrir myndir sínar úr dýraríkinu, var eitt sinn

x

Helsingjar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helsingjar
https://timarit.is/publication/1979

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.