Senn koma jólin - 01.12.1943, Page 1
^Y'-
4'tc.
^SÍí.
A'tc.
AUí.
SENN KOMA JOLIN
yUfJl ^4.-^4 4J4 ^4 4J4.;4J4 4J4 4J4 $$$•$$$$$ yiijí yiyi 4|iyi4Ji4|4 4J44|í4|í4|í4|í4|í4|í4|4
^\]4.
ÚRVALSBÆKUR TIL JÓLAGJAFA
T*K*»
Minningar frá Möðruvöllum
íslenzk æfintýri (alskinn)
Ferðabók Eggerts og Bjarna
Kvæðasafn Davíðs Stefánssonar I—III
Fagrar heyrði eg raddirnar
Ritsafn Jóns Trausta I—IV bindi
Tónsnillingaþættir
Iðnsaga íslands
Blítt lætur veröldin
Hornstrendingabók
Strandarkirkja
Sjö mílna skómir
Saimýall
Dagur í BjamardaL I—II bindi. 3. bindi
kemur út innan fárra daga. 1. bindi
nær uppselt
Á flækingi
Töframaðurinn
Salamína r - t
Roosevelt
Frú Roosevelt
Hamingjudagar heima í Noregi
í verum
í Rauðárdalnum. innb.
Árbækur Reykjavíkur
Barðstrendingabók
Sagan af Þuríði formanni
Söguþættir landpóstanna
Þú hefir sigrað, Galílei
Áfangar Sigurðar Nordals
Kvæði og sögur Jóh. G. Sigurðssonar
Illgresi
Arfur íslendinga
Æfintýri góða dátans Svejk
Talleyrand
Þingvísur
V asasöngbókin
BARNA- OG UNGLINGABÆKUR:
Þrjú æfinfýri
Keli — Snabbi
Sá ég svani
Æfintýri bókstafanna
Negrastrákamir
Litla æfintýrabókin
Percival Keene
Æfintýri Fjallkonunnar
Oliver Twist
Mamma litla — Kak
Bogga og búálfamir
Ferðin á heimsenda
Þegar ljónið fékk tannpínu
Tarzan sterki
Tumi þumall
Júdý
Draumurinn fagri — Lubba
Það er gaman að syngja
Hjónin á Hofi
Sagan af Gutta
Ommusögur
Sagan af Dimmalimm kóngsdóttur
Rófnagægir, — og ótal margt fleira,
sem of langt yrði upp að telja
Takið eftir! Bókbandsstofa okkar sér um band á öllum þeim bókum, sem keyptar eru í verzluninni.
Mjög vönduð vinna! — Sanngjarnt verð!
BLÓMAPAPPÍR
SELLOFANPAPPÍR
JÓLAPAPPÍR
JÓLAPOKAARKIR
GLANSMYNDIR
JÓLAKORT, fjölda margar tegundir
LOFTSKRAUT, kemur næstu daga
LANDSLAGSMYNDIR, mjög fallegar
og fleira, og fleira
Ýmislegt til jólagjafa:
Lindarpennar (ódýrir). Pennasett (mjög falleg). Syrpa. Knöll. Smíðaáhöld fyrir
drengi. Myndakassar, Myndabækur. Spil, fleiri tegundir. Litir. Flugvélar. Stopp-
uð dýr. VeskL margar tegundir. —
Athugið, við látum gylla nafn eigandans á öll þau veski, er hjá okkur eru keypt
Jólabókin 1943!
Nú er enginn vandi að velja jólabókina!
MINNINGAR FRÁ MÖÐRUVÖLLUM
er váfaiaust einhver glæsilegasta bók, sem komið
hefir út hér á landi, og verðið er ótrúlega lágt
EFNISYFIRLIT SEM HÉR SEGIR:
Formáli (Brynjólfur Sveinsson, menntaskólakennari). Möðruvallaskóli
fimmtugur (kvæði eftir Davíð Stefánsson). Þættir úr sögu skólans (Ingimar
Eydal). Minningamar rita þessir Möðruvellingar: 1. Ólafur Thorlacius.
2. Guðmundur á Þúfnavöllum. 3. Þorleifur í Hólum. 4. Árni Hólm. 5.
Steingrímur Sigurðsson. 6. Kristján á Ytri-Tjörnum. 7. Einar á Eyrarlandi.
8. Guðmundur á Sandi. 9. Ingimar Eydal. 10. Halldór Stefánsson. 11. Bjöm
á Rangá. 12. Jóh Þ. Bjömsson. 13. Sigurður á Arnarvatni. 14. Þorlákur á
Veigastöðum. 15. Lárus Bjamason. Myndir af kennurum og skólastjóra.
Skólaspjöld 1890 og 1901. Mynd af Möðruvöllum um aldamótin og há-
tíðahöldunum á 20 ára afmæli skólans.
Gefið vinum yðar þessa bók í jólagjöf.
BÓKAVERZLUNIN EDDA, AKUREYRI
i.ANDSBCK, Ar.l
I
1