Jólapósturinn - 01.12.1979, Blaðsíða 2

Jólapósturinn - 01.12.1979, Blaðsíða 2
Gefið xít af: Unglingas tarfi Hjalprœðishersins a Akureyri. Ritnefnd: Anne Marie og Ilarold Reinholdtsen Erlingur Nielsson Rannveig Maria Nielsdottir. Eftir AMR • Jolin eru svo margt... fyrir einhvern. Þau eru háti ð, þau eru skemmtun, þau eru spennandi, þau eru leyftrandi barnsaugu þau eru f élagsskapur, þau eru g e ðhrif, þau eru gjafir, þau eru þökk, Þau eru sorg, þau eru s öldcnu ður, þau eru einmannaleiki, þau eru þra, ....... fyrir einhvern. Mannanna jol eru orettlat — 1 þau eru storar og smáar gjafir, þau eru margar og engar gjafir, þau eru gleði og grátur,^ þau eru allsnægtir og fatækt. þau eru hiti og kuldi, þau eru ljos og myrkur.

x

Jólapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólapósturinn
https://timarit.is/publication/1989

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.