Jólapósturinn - 01.12.1979, Blaðsíða 8

Jólapósturinn - 01.12.1979, Blaðsíða 8
HLLTflF TJLBÚIN "Mamma, f sunnudagaskðlanum í dag talaði kennslukonan um að Jesiís kæmi aftur, en hiín sagði ekki hvenær hann. kæmi," sagði Elísabet. "Við þurfum heldur ekki að vita það," svaraði m<5ðirin. "Hvers vegna ekki, mamma?" "Vilt þi5 endilega vita það?" "Já, þvf þá myndi ág taica mig alminnilega til fyrir þann dag." "0g hvað ætlar þá þá að gera þangað til?" Elísabet hugsaði sig um nokkra stund, en sagði síðan og brosti: "Ég veit það bara ekki." "Heyrðu mig ná, Elísabet mín. Hugsaðu þár ná bara ef Jesifs kæmi f dag eða á morgun, hvernig mundir þá þá taka á móti honum?" "Æ, mamma, ná skil ág, við þurfum alltaf að vera tilbáin að taka á mðti honum." Jolasöfnuninni verður eingöngu varið til þess að gleðja með einstæðinga, gamalmenni og sjuk- linga, og þa einnig börnin. Enginn verður snauðari þott hann miðli af sínu með þeim sem minna hefir. Drottinn hefir sjalfur heitið þvjr, að launa margfalt aftur þeim, er <auðsynir kærleiksverk og miskunn hinum minnstu bræðrum hans. Auðgið jólagleði ykkar og heimils ykkar með þvi að leggja frara forn ykkar til jola- söfnunarinnar, BROSl o: - Undarlegt uppatæki - sitja þarna allan o o ° . O fil O daginn og reyna að drekkja ormum. ()

x

Jólapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólapósturinn
https://timarit.is/publication/1989

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.