Jólapósturinn - 01.12.1979, Blaðsíða 4

Jólapósturinn - 01.12.1979, Blaðsíða 4
Sja,farandkongur fer um jörð. fæ ég rúm", Hann spyr. Með sorg Ilann lítur lífin hörð og læstar hjartadyr., Sem forðum hus var hvergi* að fá að hysa fæddan svein0 Jafnt konungshöll sem kotin lág ei kynni vilja nein0 Af föðurást til fallins manns Ilann for ur sinni dýrð, svo hlytum lækning Lausnarans og lausn fra synd og rýrð. Hans eilif mildin ástáðleg því á’vann frelsi drott, til eilífs lífs oss lýsti veg ur langri synda nott. Og misskilinn af mörgum enn Ilann mætir oss á dag. Hans söm er ast við seka menn og sama hjartalag. Ja, hvar sem eru opnar dyr, svo inn kemst Frelsarinn, ef viljum fus, Ilann verður kyr, þa vinnum himininn. HANN DHEPUR Ntf ' DYR JÞINN DROTTINN SEM MARGOFT FYR. AÐ HJARTANS DYRUM BER IiANN BLÍTT OG BÆTA VILL ÞINN IIAG. ö, HfS PtT HANN í DAG0 (Bernh.Fjærestrand - Bjarni Þoroddsson.)

x

Jólapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólapósturinn
https://timarit.is/publication/1989

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.