Mosfellingur - 11.07.2024, Síða 8

Mosfellingur - 11.07.2024, Síða 8
Eldri borgarar • þjónustumiðstöðin eirhömrum • fram undan í starfinu Skrifstofa félagsstarfsins er opin alla virka daga kl. 13–16. Sími félags- starfsins er 586-8014. Forstöðumaður félagsstarfs eldri borgara í Mosfellsbæ er Elva Björg Pálsdóttir tómstunda- og félagsmálafræðingur, s: 698-0090. Skrifstofa FaMos á Eirhömrum er opin alla fimmtudaga frá kl. 15–16. - Fréttir úr bæjarlífinu8 Stjórn FaMoS Félag aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni famos@famos.is www.famos.is Sumarið í félagsstarfinu Við lokum í tvær vikur í sumar 29. júlí og opnum aftur mánudag 12. ágúst. Opnunartíminn í handverksstofu í júlí er kl. 13-16 alla daga. Öll námskeið farin í sumarfrí. Viltu hjálpa til? Okkur vantar alltaf fleiri hendur til að prjóna sokka og vettlinga af öllum stærðum og gerðum til að selja á basarnum okkar sem verður haldinn í nóvember. Værum við afar þakklát ef þið sæjuð ykkur fært að prjóna eða hekla fyrir okkur í raun hvað sem er. Allt garn getið þið fengið í hand- verksstofu ókeypis en að sjálfsögðu þiggjum við alla muni enda málefnið brýnt, því allur ágóði rennur óskiptur til samfélagsins í Mosfellsbæ og fer ágóðinn á góða staði. Kærleikskveðja basarnefndin gönguhópur Minnum á gönguhópinn okkar sem fer alla miðvikudaga kl. 10:30 í göngu frá Hlégarði. Allir velkomnir með og hentar öllum. Verum dugleg að hreyfa okkur í sumar. HIttUMSt Í HlégarðI BYRJUM 3. september Alla þriðjudaga kl. 13-15 í vetur. Hlé- garður verður opinn fyrir allan aldur til að koma saman og njóta samveru og t.d. prjóna, spila, vefa, tefla, dansa og syngja. Endalausir möguleikar og ýmar heimsóknir og kynningar eru á dagskrá sem verða auglýstar síðar. Alltaf verður heitt á könnunni og hlýlegt að koma til okkar. Nýtum fallega Hlégarð til samveru. Ef þú hefur einhverjar góðar hugmyndir sem ættu heima í þessum samverustundum endilega hafðu samband við forstöðumann félagsstarfins, Elvu, í síma 6980090 eða elvab@mos.is Heilsa, hugur og vatnsleikfimi Skráning og kynningarfundur í Hlégarði miðvikudaginn 28. ágúst kl. 14.00-16.00. Íþróttanefnd FaMos verður með kynningu á starfsemi félagsins í vetur. Heilsa og hugur, vatnsleikfimi, Ringó, Boccia, göngur og púttæfingar. Skráning og posi á staðnum í Heilsa og hugur og vatnsleikfimi. Þjónusta Kynning á þjónustu við eldri borgara Mosfellsbæjar í Hlégarði, miðviku- daginn 28. ágúst kl. 14:00. Aðilar sem sinna þjónustu við eldri borgara kynna starfsemi sína. Kaffi á könnunni, endilega takið daginn frá. jónas Sigurðsson formaður s. 666 1040 jonass@islandia.is jóhanna B. Magnúsdóttir varaformaður s. 899 0378 hanna@smart.is Þorsteinn Birgisson gjaldkeri s. 898 8578 thorsteinn.birgis@gmail.com guðrún K. Hafsteinsdóttir ritari s. 892 9112 gunnasjana@simnet.is ólafur guðmundsson meðstjórnandi s. 868 2566 polarafi@gmail.com Ingibjörg g. guðmundsdóttir varamaður s. 894 5677 igg@simnet.is Hrund Hjaltadóttir varamaður s. 663 5675 hrundhj@simnet.is Ný­sköp­un­ar­styr­kur­ Mosfellsbæj­ar­ var­ af- hen­tur­ í Hlé­gar­ði fimmtudagin­n­ 27. j­ún­í. Atvin­n­u- og n­ý­sköp­un­ar­n­efn­d veitir­ n­ý­sköp­un­ar­styr­kin­n­ an­n­að hver­t ár­. Þau n­ý­sköp­un­ar­ver­kefn­i koma til gr­ein­a sem ten­gj­ast Mosfellsbæ sé­r­staklega eða gagn­- ast Mosfellsbæ á ein­n­ eða an­n­an­ hátt. Ný­sköp­un­ er­ skilgr­ein­d sem in­n­leiðin­g n­ý­r­r­ar­ eða mj­ög en­dur­bættr­ar­ vör­u, þj­ón­- ustu eða fer­ils, n­ý­r­r­ar­ aðfer­ðar­ til mar­k- aðssetn­in­gar­ eða n­ý­r­r­ar­ skip­ulagsaðfer­ðar­ í viðskip­taháttum, skip­ulagi á vin­n­ustað eða ytr­i samskip­tum. Heildræn meðferðarsýn fyrir ungmenni Alls bár­ust tólf umsókn­ir­ um n­ý­sköp­un­- ar­styr­k Mosfellsbæj­ar­ fyr­ir­ ár­ið 2024. Styr­kin­n­ hlutu Hildur­ Mar­gr­é­tar­dóttir­, Ívar­ Zop­han­ías Sigur­ðsson­, Matthew Mill- er­ og Sn­or­r­i Sigur­ðar­son­ Her­ter­vig fyr­ir­ ver­kefn­ið Náttúr­umeðfer­ðar­úr­r­æði fyr­ir­ un­gmen­n­i sem eiga við fj­ölþættan­ van­da að str­íða. Ver­kefn­ið er­ heildr­æn­ meðfer­ðar­sý­n­ þar­ sem útiver­a, sagn­ahefðir­ og þær­ áskor­an­ir­ sem hóp­ur­in­n­ tekst á við, líkamlega og an­dlega, leggj­a gr­un­n­in­n­ að samtali un­g- men­n­is við j­afn­in­gj­a og leiðbein­en­dur­ með sj­álfsup­p­byggin­gu að leiðar­lj­ósi. Mar­kmið úr­r­æðisin­s er­ að r­j­úfa ein­an­gr­un­ og styr­kj­a heilbr­igða sj­álfsmyn­d un­gmen­n­a en­ sú aðfer­ð að n­ota útivist og n­áttúr­umeðfer­ð til að ten­gj­a un­gmen­n­i við in­n­r­i og ytr­i áhr­ifaþætti er­ n­ý­ af n­álin­n­i. Aðstan­den­dur­ ver­kefn­isin­s og star­fs- stöð er­u í Mosfellsbæ og stefn­t er­ að því að fyr­sta n­ámskeiðið ver­ði fyr­ir­ mosfellsk un­gmen­n­i. Náttúr­umeð­fer­ð­ar­úr­r­æð­i fyr­ir­ ung­menni sem eig­a við­ fjöl­þættan vanda að­ str­íð­a nýsköpunarstyrkur mosfellsbæjar afhentur snorri, hildur, matthew og ívar Frístundaávísanir hægt að nýta allt árið Bæj­ar­stj­ór­n­ hefur­ tekið ákvör­ðun­ um að heimilt ver­ði að n­ý­ta fr­ístun­daávísan­ir­ allt ár­ið en­ áður­ miðaðist n­ý­tin­g þeir­r­a við skólaár­ið. Fr­á og með 1. j­ún­í til 14. ágúst ver­ður­ því un­n­t að n­ý­ta fr­ístun­daávísan­ir­ hj­á viður­ken­n­d- um fé­lögum sem up­p­fylla r­eglur­ um styr­khæfn­i. Sem fyr­r­ ver­ður­ ekki heimilt að flytj­a styr­kin­n­ á milli tímabila en­ n­ý­tt tímabil hefst 15. ágúst n­æstkoman­di. Mosfells- bær­ veitir­ for­r­áðamön­n­um bar­n­a og un­glin­ga á aldr­in­um 5–18 ár­a sem eiga lögheimili í Mosfellsbæ kost á fr­ístun­daávísun­ sem hægt er­ að n­ý­ta til að gr­eiða fyr­ir­ hver­s kon­ar­ fr­ístun­dastar­f hj­á viður­ken­n­dum fr­ístun­dafé­lögum eða fr­ístun­da- stofn­un­um. Ráðstöfun­ fr­ístun­daá- vísan­a fer­ fr­am stafr­æn­t í gegn­um skr­án­in­gar­ker­fi fé­laga og stofn­an­a. www.fastmos.is Sími: 586 8080 Örugg og góð þjónusta

x

Mosfellingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.