Mosfellingur - 11.07.2024, Side 10

Mosfellingur - 11.07.2024, Side 10
 - Fréttir úr bæjarlífinu10 Guð­laug­ur Þór Þórð­arson, um­hverf­is-, orku- og­ loftslag­s- ráð­herra hefur stað­fest stjórnunar- og­ verndaráætlun fyrir frið­landið­ við­ Varm­árósa í Mosfellsbæ. Frið­landið­ við­ Varm­árósa var frið­lýst árið­ 1980 og­ síð­an stækkað­ árið­ 2021. Markm­ið­ frið­lýsing­arinnar er að­ vernda og­ við­halda f­itjasef­i og­ bú­svæð­i þess, sem­ og­ náttú­ruleg­u ástandi votlendis svæð­isins, ásam­t sérstöku g­róð­urfari og­ bú­svæð­i fyrir fug­la. Einnig­ er m­arkm­ið­ið­ að­ tryg­g­ja rannsóknir og­ vöktun á lífríki svæð­isins og­ jafnfram­t skal unnið­ að­ því að­ treysta ú­tivistar-, rannsókna– og­ fræð­slug­ildi svæð­isins. Staðinn vörður um sjaldgæfa plöntu „Varm­árósar eru eitt af m­örg­um­ frið­lýstum­ svæð­um­ á höfuð­borg­arsvæð­inu. Hér stöndum­ við­ vörð­ um­ afar sjaldg­æfa plöntu, f­itjasef, sem­ eing­öng­u f­innst á tveim­ur stöð­um­ á landinu en einnig­ verndum­ við­ bú­svæð­i fug­la og­ tryg­g­jum­ að­ hér sé hæg­t að­ njóta náttú­runnar á ábyrg­an hátt,“ seg­ir Guð­laug­ur Þór Þórð­arson um­hverf­is-, orku- og­ loftslag­sráð­herra. „Það­ er ánæg­juleg­t að­ stað­festa stjórnunar- og­ vernd- aráætlun fyrir svæð­i sem­ hefur m­ikið­ g­ildi m­eð­ tilliti til líf­fræð­ileg­rar fjölbreytni og­ lýð­heilsu.“ Tryggja vernd náttúruminja Í stjórnunar- og­ verndaráætlun er m­örkuð­ stefna um­ hvernig­ tryg­g­ja m­eg­i vernd náttú­rum­inja frið­landsins og­ við­halda verndarg­ildi þess í sátt við­ nærsam­félag­ og­ að­ra hag­að­ila. Frið­land er einn flokkur frið­lýstra svæð­a sem­ hefur það­ að­ m­arkm­ið­i að­ vernda tilteknar vistg­erð­ir og­ bú­svæð­i og­ styrkja verndun teg­unda lífvera sem­ eru sjaldg­æfar eð­a í hættu sam­kvæm­t ú­tg­efnum­ válistum­, eð­a til að­ vernda lífríki sem­ er sérstakleg­a fjölbreytt eð­a sérstætt. Friðlandið við Varmárósa friðlýst árið 1980 og stækkað 2021 • Vernda fitjasef og búsvæði fugla á svæðinu Stjórn­un­ar- og vern­daráætlun­ fyrir friðlan­dið við Varmárósa staðfest að lokinni undirskrift

x

Mosfellingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.