Mosfellingur - 11.07.2024, Blaðsíða 14
- Bókasafn og Listasalur14 Bæjarblað í tvo áratugi - 15
Listasalur Mosfellsbæjar
Þverholt 2, 270 Mosfellsbær
S ý n i n g a r o p n u n
9 . á g ú s t k l . 1 6 - 1 8
B J Ö R N S D Ó T T I R
Ó L Ö F B J Ö R G
S M Á V Æ G I L E G A R E N D U R F ÆÐ I N G A R
LESTRARHETJAN - SUMARLESTUR 2024
Komdu við í Bókasafni Mosfellsbæjar og nældu þér í
lestrarhefti sem einnig er stórskemmtilegt ofurhetjuspil!
Þú lest í sumar, tekst á við áskoranir og safnar límmiðum í
heftið. Þannig færðu betri mynd af Skarkalabæ og getur
bjargað íbúum bæjarins úr vanda. Komdu og vertu ofurhetja!
Lestur veitir
ofurkraft!
FFÁS
Kynning á þjónustu
við eldri borgara
Mosfellsbæjar
Hlégarður, miðvikudaginn
28. ágúst kl. 14-16.
Kynnt verður sú þjónusta sem eldri
borgurum stendur til boða í sveitarfélaginu.
Þjónustuaðilar verða með kynningarbása
þar sem gefst tækifæri til að afla nánari
upplýsinga um það starf sem er í boði
hjá hverjum og einum aðila.
Heitt verður á könnunni.
Vonumst til að sjá ykkur sem flest.
Mosfellsbær www.mos.is 525 6700
NAFNASAMKEPPNI
mos.is/nafnasamkeppni
Listasalur Mosfellsbæjar fagnar 20 ára afmæli á næsta ári
og af því tilefni fær hann upplyftingu og nýtt nafn.
Í til efni þess verð ur efnt til nafna sam keppni og eru all ir áhugasamir
hvatt ir til að senda inn til lögu að nýju nafni á salinn.
Hægt verður að senda tillögur á mos.is/nafnakeppni
til og með 10. ágúst.
Dóm nefnd verð ur skip uð fulltrúum frá Sambandi íslenskra
myndlistarmanna, Mos fells bæ og menningar- og lýðræðisnefnd.
LISTASALAR MOSFELSBÆJAR
Sýningin „Alltof mikil náttúra“ eftir Þor-
gerði Jörundsdóttur var opnuð laugardag-
inn 29. júní í Listasal Mosfellsbæjar við
frábærar viðtökur.
Sýningin er framhald sýningarinnar „Of
mikil náttúra“ þar sem áfram er leitast við
að fjalla um líffræðilega fjölbreytni náttúr-
unnar á tímum hamfarahlýnunar. Sýningin
er opin alla virka daga frá kl. 9-18 og stend-
ur til og með 26. júlí.
Listasalur Mosfellsbæjar
Alltof mikil náttúra
Alltof mikil
náttúra
Þorgerður Jörundsdóttir
Listamannaspjall
18. júlí. kl. 17
Listasalur Mosfellsbæjar
Lokað verður á laugardögum frá 15. júní til og með 17. ágúst