Mosfellingur - 11.07.2024, Side 15

Mosfellingur - 11.07.2024, Side 15
Bæjarblað í tvo áratugi - 15 Kynning á þjónustu við eldri borgara Mosfellsbæjar Hlégarður, miðvikudaginn 28. ágúst kl. 14-16. Kynnt verður sú þjónusta sem eldri borgurum stendur til boða í sveitarfélaginu. Þjónustuaðilar verða með kynningarbása þar sem gefst tækifæri til að afla nánari upplýsinga um það starf sem er í boði hjá hverjum og einum aðila. Heitt verður á könnunni. Vonumst til að sjá ykkur sem flest. Mosfellsbær www.mos.is 525 6700 NAFNASAMKEPPNI mos.is/nafnasamkeppni Listasalur Mosfellsbæjar fagnar 20 ára afmæli á næsta ári og af því tilefni fær hann upplyftingu og nýtt nafn. Í til efni þess verð ur efnt til nafna sam keppni og eru all ir áhugasamir hvatt ir til að senda inn til lögu að nýju nafni á salinn. Hægt verður að senda tillögur á mos.is/nafnakeppni til og með 10. ágúst. Dóm nefnd verð ur skip uð fulltrúum frá Sambandi íslenskra myndlistarmanna, Mos fells bæ og menningar- og lýðræðisnefnd. LISTASALAR MOSFELLSBÆJAR

x

Mosfellingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.