Mosfellingur - 11.07.2024, Page 21

Mosfellingur - 11.07.2024, Page 21
takk fyrir stuðninginn 6. flokkur karla í knattspyrnu tók þátt í Orkumótinu í Vestmannaeyjum 2024 RafviRkjaR sf. BEEBYGG Laugardaginn 31. ágúst 2024 Kynntu þér tindahLaup MosfeLLsbæjar á hlaup.is Utanvegahlaup fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. fjórar vegalengdir í boði: 1 tindur (12 km), 3 tindar (19 km), 5 tindar (34 km) og 7 tindar (38 km). glæsileg verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin í karla- og kvennaflokki í öllum vegalengdum. 15 ára Mosfellingurinn Jason Daði Svanþórsson er á leið í atvinnumennskuna, 24 ára að aldri. Hann hefur samið við enska knatt- spyrnufélagið Grimsby til næstu tveggja ára. Grimbsy endaði í 21. sæti af 24 liðum í ensku D-deildinni á síðasta tímabili. Jason verður fyrsti Íslendingurinn til að spila fyrir Grimsby. Jason er uppalinn í Aftureldingu en hef- ur leikið með Breiðabliki frá árinu 2021. Hann lék alls 82 deildarleiki með Blikum og skoraði 26 mörk. Fimm þeirra komu í Bestu deildinni í sumar. Jason varð Íslandsmeistari með Breiða- bliki 2022 og hjálpaði liðinu svo að komast í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar í fyrra. Þá hefur Jason leikið fimm leiki fyrir íslenska A-landsliðið. 24 ára Mosfellingur á leið í atvinnumennskuna á Englandi Jason Daði til Grimsby Fimleikadeild Aftur- eldingar er stolt að kynna Guðjón Magn- ússon, Ármann Sigur- hólm Larsen og Matt- ías Bjarma Ómarsson til leiks sem hluti af sterkustu fimleika- drengjum landsins. Dagana 16.-19. okt- óber ætla fimm lið frá Íslandi að keppa á Evrópumótinu í hópfim- leikum sem haldið verður í Baku í Azerba- ijan. Drengirnir okkar náðu að komast inn í tvö af þessum fimm liðum, Guðjón inn í blandað lið unglinga á meðan Ármann og Mattías náðu inn í drengjaliðið. Guðjón, Ármann og Matthías á Evrópumót í Azerbaijan Þrír drengir í landsliðið jason daði guðjón ármann matthías Íþróttir - 21

x

Mosfellingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.