Alþýðublaðið - 16.01.1926, Blaðsíða 3
mzwvmwmm&mi*
§
írtifista^garðar.
Það finoaat nú í Danmorku
60000 smágarðar (blóœ- og
ávaxta-garðar), sem verkamenn
ýmist eiga eða leigja í nágrenoi
stœrri og mlnni bæja hér i Dan-
mörku. Þeir, eem komið hafa til
Kaupmannahafnar, mnnu eflauBt
hafa komið auga á þessa garða.
í auttur og vastur, nerðar og
suður liggja þenir garðSr nú
kringum bæinn eins og vlrkl, —
stór svæðl, þakln Iitlum, lágum
húsum með flaggstðng á eða vlð
húsið. Fyrir framan eða kringum
húsið liggur garðurian, settur
blómnm og ávoxtum, kartöflam,
eplum, perum og ýmsum öðrum
trjá-ávöxtutp og grænmeti.
Þessir garðar hafa haft mikið
mennlngarglldl íyrlr verkamenn.
Þeir hafa dregið mjog úr drykkja-
skap meðal þeirra og haft bset-
andt áhrif á heimilislífið. Hér
situr fjölskyldan alla daga sum-
arsins, hvernlg sem vlðrar, og
hér hafa börnin frlðaðan atað að
vera í, og hér teikur am þau
hressandi andvari og sólskin
allan daginn, eg marglr eru þeir,
sem búa i þesaum görðam sam*
armánuöine og loka kytrúnnl
innl í bænnm.
£f menn þektu húsnæðisá-
standlð, eins og það er, þá
akilda meisn bstur gleði þelrra,
sem hafa þessa garða að vera
I á sumrln. Ég hefi átt kost á
að'sjá þá breytinga, sem orðið
hefir á ytra útllti barna, aem
áður bjnggn í bakhúsum innl f
bænum. Ég hefi séð þau bleik
Safnaðarfnnd
heldur írfkirkjusöínuðnrinn í Reykjavík næst komandi sunnu-
dag, 17. þ. m., f kirkjunni, og byrjar hann að aflokinni guða-
þjónustu klukkan 3Vs
Fundavefnls Breytlngar á íögam safnaðarins.
Reykjavfk, 15. janúar 1926.
Salnaðavstlóvnln.
og skinln beinin inni f húsa-
görðum í >gamla bænunu og
aftar úti f garðlnum rjóð í klnn
um og kvlk á fæti. —
Þegar verkamaður hefir lokið
vinou slnni kl. 4, 4 Ve eða 5,
ekur hann á reiðhjóli sínu út f
garðinn. Oít neytir hann máltíð-
ar undir berum himni. Þsgar
máitiðinni er loklð, tekur hsnn
tli starfa f gjtrðinum, þvf að
ávalt er nægilegt verkefni. Hann
sltur sjaldisn auðum höndam, en
honam er þcsii vinna gleði og
hvild. — Oft kefir mér vetið
unun að koma f þessa garðe;
snyrtlmenakan á ollu úti og inni
hrffur maan, og það er mefl
hrygð, að í erkamaðurinn lokar
>aamarbÚ8taðnnm< og flytur aftur
inn ti( bæjarins. En áður en
>heimflutningurlnn< á sér stað,
etna þessir >garðmenn< til
haustgildls. Er þá alt svæðlð
Ijósumskreytt f öflum regnbogans
litum, — flagg vlð flsgg og gleðl
og glaumor. —
Svo leggar haustlð og vetur-
inn kalda hðnd sína yfir þessa
>snmargleði« verkamanna. — En
raeð fyrsta vorboðanum færist
aftar lff f þessa, garða.
Þorf. Kr.
Reynslan ev ólygnust.
Ef þiS viljiÖ spara peninga og fá
traustar og góBar viSgerSir á reiB-
hjólum ykkar, þá heflr Örkin hans
Nóa ástæSu til að stsnda viB Jof-
01S um ÞaS, þar sem æfSlr fag-
menn eru aS verki. JLsugavegl
20 A. Sími 1271.
VerkafflaDurifiíi
bláð verklýðsfélaganna á Norðurlandi,
flytur gleggttar fréttir að norðan.
Koitar 5 kr, árgangurinn.
Geriit kaupendor ná þegar. —
ájkriitum veitt móttaka 6 afgreiðiln
Alþýðublaðíini.
Hlóíhestís-giíábrensla
og allar aSrar viBgerBir á reiS-
hjólum fást beztar og ódýrastar í
Örkinni hans Nóa, Langavegi
20 A Sími 1271. KeyniB, og þiS
verðiS ánægSl
Tll mlnnls.
Mvenær, sem þú hittir fyrir
þér mann, er ræ&ur þér fra aS
gera þaB, sem rétt er, vegna þess,
aS það aóu draumórar (utopia), —
þá varastu hann.
Bdgar ítice Burroughs: Vllll Tarxan.
Þau lágu þárna um stund. Alt i einu stóð Tarssan á
fœtur og hlustaði. Hann heyrði það, sem ekkcrt hinna
heyrði. Hann snéri sár loksins að þeim.
„Hvaðs er þa5?f spurði Berta.
„Þeir koma," svaraði hann. „Þeir eru enn nokkuð i
burtu, en ekki langt, þvi að fótatakið heyrist ilia i
sandinum."
»Hvað eigum við að gera, — reyna að ganga?" spurði
Smith-Oldwick. „Ég held, ég geti gengið um stund. Ég
er afþreyttur. Hvað um'þig, Berta?"
„Jú; ég er miklu betri. Ég get vist gengið."
Tarzan vissi, að b»ði sögðu ósatt, en eina vonin var,
»ð uppg:a»ga^v»xi braðlega úr gjánni.
„Hjálpa þú Smith-Oldwick, Otobú!" sagði hann við
surt| „ég ber Bertu," og þótt hún mótmælti, tók hann
hana 1, fang sitt og hélt af stað á undan hinum. Þau
voru skamt komin; er þau heyrðu öll til komu borgar-
manna, þvi að ljónin mjatmuðu nú, eins oer þau hefðu
orðið vör við ný spor.
„Ég vitdi, að Númi þinn kæmi," sagði stúlkan.
„Já," svaraði Tarzan, „en við verðum að gera það,
sem við getum án hans. Ég vildi finna stað, þar sem
við verðum ekki sótt á alla vegu i einu. Þá gœtum við
*ef til vill varist. Smith-Oldwick er góð skytta, og hann
gæti varist þeim og lagt þá alla að velli, ef þeir eru
ekki of margir. JLjóiiin auka mér engar sérlegar áhygg-
jur. Stundum eru þau heimsk, og þegar þau eru vön
BraDum kemnr „Vilti Tman'1, kostar 3 krðnur.