Alþýðublaðið - 20.01.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.01.1926, Blaðsíða 1
Gefiö út of ^LTþýðiiflolcloiiim 1926 Miðvikudaginn 20. janúar. 16. tölublað. Erleiifl símskeyti. Khöfn, FB., 18. Jan Sklpnm bjargað úr ís. Frá Moskva er símaö, aö rtíss- neskt ísruðningssklp hafl brotist gegn um ísinn i Finska fióa og hjálpað út ÍJölda af nauðlega stödd- um skipum. Samþykt sknldasam&ÍDga. Frá Washington er símað, að þingið hafl samþykt skuldasamn- inga, gerða vlð ýmis riki undan- farna mánuði. íýzfea stjórnin nýja. Frá Berlín er símað, að Lútbsr sé ríkiskanzlari, Stresemann utan- ríkismálaráðherra, Koch (lýbstjórn- arsinni) innanríkismálaráðherra og Beinholdt fjármálaraðherra; Algert miðflokka-ráðuneyti. Khöfn, FB., 19. jan. Flngmenn Teðarteptir. Frá Osló er símað, að Sval- barða-flugmenn sóu teptir í Þránd- heimufirði vegná stórhriðar. Kvittox am keisaradóttnr. Frá Berlín er símað, að Því bó haldið þar fram af ýmsum, að ein af dœtrum Bússakeisara sé lifandi og hafl búið þar f borginni átta ár. Pykir óaennilegt. Kappteflið norsk-íslenzka. (Tilk. frá Taflfólagi Beykjavíkur.) Bvík, FB„ 19. jan. Borð I, 84. leikur Islendinga (hvitt), K a4 X b4. Borð I, 34. leikur Norðmanna (svart), K e6 — d 6. Borð II, 88. leikur Norðmanna (hvítt), Db2 —c3. Borð II, 83. lelkur Islendinga (STarfy H c 7 —¦ i lé • Verkamannatélagið „Hllf" 1 Halnarfirðí heldur aðaifand alnn föstudaginn 22. jan. < Goed-Templisra- húsina ki. 8 síðd. Fandarefai ssmkvæmt iélagsiögum. Stjórnln. Vevkakvennafélaglð >Framsókn«. Fundur fimtudaginn 21. janúar kl. 8 x/e í 6rood-Templarahúsinu (uppl). Fandarefni: Kaupgjaldsmálið. Bsejarstjórnarkesningin. Arfðandi, að konur, cr vinna alla fiskvinnu, roætf. Stjórnin. Oddrún Jóhannsdóttir ögrm: Oddssonar kaupmanns var jarðsungin í gær að viðatðddu miklu fjölmenni. Félagar unglinga- stúkunnar Unnar og stúkunnar Víkings gengu á undan líkfylgd- inni með fána. Oddrun heitin var ein af beztu atarfsmcnnum Unnar og fólagi frá því, er hún var lítil tolpa, og i Yikingi var hún einnig ágætur íélagi. Fjöimennið við jarðarför hennar sýndi líka betur en nokkur orð, hvern orðstír hin unga stúlka hafði áuhnið sér. Má öllum ljóst vera, hvað þau máieini, sem hún vann fyrir, og þa einkum foreldrar hennar og aystkini hafa mikið mist. En við það geta allir ætt- ingjar og vinir huggað «ig, að endurminning þeirra um hana verður alt af góö. Práinn. Jafnaðarmannatólagið. Fundur í Bárubúð, uppl, í kvöid ki. 7 V*- Mætið stundvis- lega, þvi iund&rtími er naumurl Til umræða: 1. Bæj&mjórn»r= kosning. 2. Viðurkeonlug isiands á rússneska verkamannarfklnu. 3. Skýrt frá siðatta eg stæista ihaldshneykalinu. Veðrlð. Hiti mestur 3, st. (í Yestmeyjum), minstur •*• 9 st, (á Grímast;), 0 í Bvik. Átt norð- læg víðast. Veðurspá: Við Suður- land allhvass austan, Suðvestur- land: hægur austan. Norðaustlæg átt & Norður- og Auaturlandi. I nótt svipað veður. Jafnaðarmannafélagið. Fand- ur í kvðld kl. 7 V* f Bárannl, uppié (Taktð etto fundtirtimanurr!) Hristi aí' sér. >Mergunblaðið< sýndi á sunnudaginn iit á því, hvers það virðir áminningar Kristjáns Aibartiionar um helð» arlega bladsmsnaku. í grein um Ustítoa til bæjarstjórnarkosniogar- ionar gerlr það SBmanburð á eístu mönnum iktanna m. a. Kveður það Pétur Haíldórsaon prýddan öllum borgaralegum dygcura, en finnur það eitt gegn Ólafi Fsiðrlkaynl að kalla hann >sak&mann<. Pétur Halidórsson hefir vht þózt þutfs að hriíta af *ér þetta ioí blaðsins, þvf að á AlþýðuflekksfaDdinum lýatl hann yfir þvf, að hann værl vel knnnugur Óiafi og bœri mikia virðlnga fyrir konum. Varla eru það þó einkum >sakamenn«, lem þeir bera virðingu fyrir, er prýddir eru öilum borganiegum öygöum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.