Alþýðublaðið - 20.01.1926, Síða 1
Verkamanaafélagið Jfíf“
i Hatnarfirðl
heldur aflalfaBð sinn föatudaginn 22. jsn. < Good-Tsmplera-
húsina kl. 8 síðd. Fandarefni samkvœmt télagilögum.
1 Stfórnln.
Verkakvennatélagið >Framsókn<.
Fundur fimtudaglnn 21. janúar kl. 8 X/B í Good-Templarahúaina
(uppl). Fandirsfni: Kaupgjaldsmálið. Bsejarstjórnarkoaningin.
Aríðandi, að konur, er vinna alla fiskvinru, mœti.
Stjórnln.
Oddrún Jóhannsdóttir
Jafnaðarmannatélagið.
Erlend símskeyti.
Khöfn, FB., 18. jan
Sklpnm bjargað úr ís.
Frá Moskva er símaö, aö rúss-
neskt ísruöningsskip hafi brotist
gegn um ísinn í Finska flóa og
hjálpaö út fjölda af nauðlega stödd-
um skipum.
Samþykt skuldasamninga.
Frá Washington er símaö, aö
þingið hafi samþykt skuldasamn-
inga, geröa viö ýmis riki undan-
farna mánuöi.
I
Þýzka stjórnin nýja.
Frá Berlín er símað, aö Lúthir
sé rikiskanzlari, Stresemann utan-
ríkismálaráöherra, Koch (lýðstjóm-
arsinni) innanrikismálaráðherra og
Reinholdt fjármálaráðherra; Algert
miöflokka- ráöuney ti.
Khöfn, FB., 19. jan.
Flagmenn veðarteptlr.
Frá Osló er símaö, að Sval-
baröa-flugmenn séu teptir í Pránd-
heimsfiröi vegna stórhríöar.
Kvittur um kelsaradóttnr.
Frá Berlín er símaö, aö því sé
haldiö þar fram af ýmsum, aö ein
af dætrum Rússakeisara sé lifandi
og hafi búiö þar í borginni átta
ár. Fykir ósennilegt.
Kappteflið norsk-íslenzka.
(Tilk. frá Taflfólagi Reykjavíkur.)
Rvík, FB„ 19. jan.
Borö I, 84. leikur Islendinga
(hvítt), K a 4 X b 4.
Borö I, 34. leikur Norömanna
(svart), K e 6 — d 6.
Boið II, 88. leikur Norömanna
(hvítt), D b 2 — c 8.
Borö II, 83. leikur Islendinga
(svart), H c 7 — i 7.
ögm: Oddssonar kaupmanns var
jarösungin í gær aö viðstöddu
miklu fjölmenni. Félagar unglinga-
stúkunnar Unnar og stúkunnar
Yikings gengu á undan líkfylgd-
inni meö fána.
Oddrún heitin var ein af beztu
starfsmönnum Unnar og félagi
frá því, er hún sar lítil telpa, og
í Víkingi var hún einnig ágætur
félagi. Fjöimenniö við jarðarför
hennar sýndi líka betur en nokkur
Orö, hvern oröstír bin unga stúlka
haföi áunniö sér. Má öllum ljóst
vera, hvaö þau máiefni, aem hún
vann fyrir, og þá einkum foreldrar
hennar og systkini hafa mikið
mist. £n viö það geta aliir ætt-
ingjar og vinir huggaö sig. aö
endurminning þeirra um hana
veröur alt af góö. Práinn.
Veðíið. Hiti meatur 3, st. (í
Vestmeyjum), minstur -5- 9 st.
(á Grímsst.), 0 í Rvík. Átt norð-
læg víöast. Veðurspá: Viö Suður-
land allhvass austan, Suövestur-
land: hægur austan. Noröaustlæg
átt á Norður- og Austur landi.
I nótt svipað veður.
Jefnaðarmannafélagið. Fund-
ur í kvóld kl. 7 V* 1 Bárnnnl,
uppl. (Taklð ettír fundartímanuirl)
Fundur í Bárubúð, uppi, f
kvðid kl. 7 V4. Mætið stundvís-
iaga, þvi iundartími ©r naumur!
Til umræðu: 1. BæjarUjórnar-
kosning. 2. Viðurkoaaing isíands
á rússn«ska verkamannaríklnu.
3. Skýrt frá alðasta eg stærsta
shaidshnaykalinu.
Hristi af sér. >Morgunblaáið<
sýndi á sunnudaglnn lit á þvf,
hvers það virðlr áminningar
Kristjána Aibsrtisonar um helð-
ariega blaðamenaku, í grain um
iistanð tli bæjarstjórnarkosningar-
innar gerlr það asmanburð á
eístu rnðnnum Iktanna m. a.
Kveður það Pétur Haíldómon
piýddan öiium borgaralsgum
dygðum. en finnur það eitt gegn
Óiafi Fiiðríkftsynl að kalla hann
»sakímann<. Pétur Halidórsson
hefir víat þózt þutfa að hrlita
%f aér þetta iof biaðsins, því að
á Alþýðuflokkafundinum lýati
hann yfir því, að hann værl vet
knnnugur Ólafi og bsnri mikla
vlrðlngu fyrir feonum. Vsrla eru
það þó einkum >sakamenn<, asm
þéir bera virðingu fyrir, er
prýddir eru öilum borgavalegum
dygðum.
"V