Alþýðublaðið - 20.01.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.01.1926, Blaðsíða 3
 alnnl n«ita01 Pétur þvi, aS h?nn væ i íhaldscnaðar, kv&ðnt vera fxjálsiyndur maður. ÓiSíur Frið- rlksaoa svaraði þssiarl atnaitun Péturs með því að jafna tll þeis, er ósk&ð var svo lacgt nlður fyrir víti, að djöfsi sæi hann akki í kiki, og kvað Pétur ekkl kcmlnn svo langt nlður iyrir íhaídið, að Jðn Þerláksson sæi hann ekki enn þá. Pólskir jafnaðarmenn. Fyrlr nokkrum dögum var slltið 20. þingi jafnaðarmsnna i Póilandi. t»ar var samþykt yfir- iýaing um það, hv^ð jafnsðar- menn ætiuðu að vinna að á næstu tfmum. Hér birtist það orðrétt i íslenzkri þýðiogu: Að halda við þvf, eem flokkur- inn hefir unnlð á þjóðiélags- máltim, að berjast á mótl allrl dýrtið, að berjast fyrlr endurbótum i búskap og að berjaat fyrir þvf, að við- •kiftalffið yrði heilbrigðara i landinu en nú er. Innlend tíðindi. Isafirði, 19. jan. FB. Aflabrðgð. Aflabrögð hér í bezta Iðgi. Smærri vélbátar fá 3 — 6 þút- pund á dag. Stærrl vélbátar fiska þó enn betur. — Tiðarfár fremur óstððugt. w StefniS'ÍUiidariiin Á sunnudagskvöidið var Stefn- is fundur í G. T.' húainu. Formaðnrinn, Ólafur Thórs, var rvo oitir elg eftir fundahöldln f Gullbringu og Kjóssr-sýslu, að hann treysti rér ekkl á fund inn. Magnús Kjaran frá Vælu- gerði, sem er v&raíorm&ðnr, gegndi fuudarstjórastörfum. Þrlðji maður úr stjórninni var masttur þarns; það var Jón Þorláksson, gjaldkeri féiagsins. Ekki var hann þó með neinn >rukkuaar« lista, því að >Kveidúlfur< og Jón Ólafssen borga alt. Á fundinum vorn samtais 50 tll 60 manns. Fyrstur tók til mála Pétur Halldórssou, en næst honum Hailgrímur Benediktsson. Ekki er getið, hvað þeir sögðu, nema Haligrfmur aagði, að ekk- ert væri kægt íyrlr það, hvað kauplð værl hátt, og að hann ætlaði að ðtjórna bæoum eftlr sömu >princlpum< og verziun sinni. Lsizt mörgum þá ekki á blikuna. Samtals töiuðu þassir menn báðir i s/4 stundar. Ekki er hægt að segja, að ræður þelrra vektu mlkið fjör hjá áheyrendunum, því að einlr f jórir kiöppuðn á eítir ræðu Péturp, en þrír Sétn ánægju f ijós með klappl, þegar Hailgrímur hætti. í þeasarl tölu er þó ekki talinn Jón Þorláks&on. Einnig hann klappaði, já, meira að aegja var að klappa alian ‘fundartfmanr?, þ. e. a. a. á axiir fuudarmanna, Þegar þessir tveir, sem fyrr voru nefndir, höíðu talað, varð HjartaáS'Smjðrlíkið ©B? bozt* Næstu 3 mánuðl tek ég aiía konar press&nir og vlð- gerðir á hreinlegum karimanna- fötum og kvenkápum. Vönduð vlnna. Lægst fáanlegt verð. Guðm. B, Vikar, Laugavegi 21. um fttund hié á ræðum. Sendi þá Maguús Kjaran (frá Vaalu- gerði i Fióæ) Jóni Þorlákssyni uppörvandl angnaráð, og eftir að hata reynt það og fingrapat um stund fcom hann Jóni at stað. Talaði Jón um Hafnarfjörð eg kosningar þar, og var þungt I huga, elns og steinsteypa lægl á sál hans. Þá taláðl Bjöm R. Stefánason fyrrv. alþínglsmaður. Sú ræða ætti ssnnarlega skilið að kom> ast í Mgbi; að minsta kosti var hún ekki bstri en það. Þá tók til mált Magnús Jónsson Bdgar Rioe Burrongh*: Viltl Tarxan. „Haltu þá upp höndunum!“ skipaði hann Tarzan. „Ég treysti engum á gulri skyrtn.“ Nú kom að foringi framliÖBÍns, og þegar þau Tarzan töluðu við hann ensku og sögðn honum sinar farir, trúði hann þeim, þar sem þau voru lika sýnilega af öðrum kynflokki en hinir föllnu. Tlu minútum siðar var höfuðliðið komiö. Bundið var um sár Smith-Oldwicks, og hálfri stundu siðar voru þau á leiðinni til tjalda hjálparliðsins. Um kvöldið var ákveðið, að farið skyldi morguninn eftir með Bertu og Smith-Oldwick i flugvé) til höfuð- stöðvanna austur undir sjó. Tarzan og Otobú höfnnðu boði foringjans að fylgjast með liði hans. Þeirra leið lá i vestur, og þeir œtluðu að verða samferða i land Otobús. „Þú tetlar þá ekki að koma með okkur?“ epurðl Berta. „Nei,“ svaraði Tarzan. „Heimili mitt er á vesturströnd- inni. Ég held áfram þangað.“ Hún leit biöjandi á hann. „Ætlarðu aftur að hverfa í skóginn ógurlega? Sjáum við þig aldrei aftur?“ Hann horfði um stund þegjandi á hana. „Aldrei,“ mælti hann, snéri sér við og gekk á braut. Um morguninn kom Campell herforingi í flugvél til stöðvanna. Tarzan stóð nokkuð afsiðis, er vélin lenti, og foringlnn sté út úr. Hann sá foringjann heilsa farar- 8tjóranum og ganga svo til Bertu. Tarzan lék forvitni á að vita, hvernig þessum þýzka njósnara liði við þetta tækifæri, einkum þar sem hún hlaut að álita, að enginn þekti rétta stöðu hennar. Hann sá, að þau heilsuðust kunnuglega og innilega. Kaupið Tamn-Bfigumvl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.