Alþýðublaðið - 23.01.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.01.1926, Blaðsíða 2
3 "ALÞYÐtTBLXDIÐ , . 1 ' ■ .■■ ... FátækralQggjðfln og kosningaréttarion. AUs konar si> og brioa' Tátryggingar. Símar 542, 309 (framkYæmdargtfórn) og 254 (brcnatrygglr.ga?) — Símnefni: Insnrance. Vátpygglð hjá þessn altnnlenda félagi! Þá ter vel um liag yðai*. KomiS- er að kosningutn. Allir eiga rótfc á að kjósa, sem eru íullra 25 ára, bafi beir óflekkað maunorð og sóu ekkl í sveitarskuld. í’að þykir víst ekki sæma heil- vita mönnum, að fá hjálp bæjar- félaga eða sveita til þess að halda lífinu í stórri fjölskyldu. fyrst taka verður af þeim kosningaróttinn þeBS vegna. Mór heflr alt af gramist rang- lætiö, sem dugnaðarmenn eru beittir með þessu athæfi. Hvílíkt mannúðarleysi I að sviíta menn koaningarétti og þar með setja þá jafnt sakamönnum, fyrir það eitt að háfa fengið hjáip til þess að ala upp stóran barnahóp og stand- ast árásir sjúkdómanna, sem sífelt herjá á þá, sem eiga við skort að búa. Það má merkilegt kaliast, nð ihaldinu skuli enn liðast að við- halda þessum miðalda óskapnaði. Það, sem unnist hefir til bóta á lögunum, er fyrir forgöngu jafa- aðarmanna, og svo mun það verða i flestum málum, er til umbóta horfa fyrir almenning, Eftir þeirri reynslu, er ég hefl áf íhaldsœönnum í opinberum mál* um yfirieitt (fátækralöggjöfln, öll afturhaldsrunan á síðasta þingi o. fl.), Þá vitðiat mór, að þeim ætti ekki að fylgja í kosningum aðrir sn þeir, sem engu vilja fórna úr pyngju sinni til þess að auka réttlæti, mannúð og þekkingu í heiminum. ívi vildi óg biðja alla þá kjós- endur, sem enn eru utan flokka, a§ setja sig í spor þeirra, sem erfiðasta aðítöðu eiga í liflnu, og vinna roeð alþýðuflokknum að áukinni mannúð og bættum lífs- kjörum þeirra, með því meðal annars að kjósa A íistann. Krietófer Grímsson. » Búiö er a8 gera Bjarna Jónsson frá Vogi ssjálfstæðismannimu og >ætt:jarðarvimnn< nafnkunna að ’évrumerki, — Lengi getur- vont vorsnað. Kaupiö ©lagongu islenzka kaSfibætlnn >SÓl©y<. Þslr, sem notá hann, áiita hann eins góðart og jafaveí betri en hinn útlenda: Látlð @kki hbypldóma attra ■» ykknr frá að rcyna og note (slenzka katfibætinn \ Reynsian &v ólygnust* Ef þið viljið spara peninga ogfá tráustar og góðar viðgerðir á reið hjólum ykkar, þá heflr Örkin hans Nóa ástæðu til að stsnda við lof- orð um það, þar sem æfðlr fag- menn eru að verki. Laugavegl 20 A Síml 1271. ksmv? út S övar'nKj vírkum degi. reiðsia í AlþýðuMsinu nýja — opin dag- iega M kl. # 6rd. til kl. 7 aiðd. Ikrifstofa i Alþýðuhfisinu nýja — opin kl, *?/■—10V* árd. og 8—9 siðá, Símsr: 988: afgmðela. Yerðlag: Askriív;,; verð kr, 1,0C S m&nuði. Augiýsingaverð kr. 0,16 mm.aind. Tækif æri. H | ól l&est a» gl | ábpensla og allar aðrar viðgerðir á reiö- hjólum fást beztar og ódýrastar í Ö’kinni hans Nóa, Langavegi 20 A Sími 1271. Reynið, og þið verðið ánægð! Karlmanna-vetrarfi akkar, saum- aðir á saumastofu minni. Verð írá kr. 125,00. Komið sem fyrst! — Guðm. B. Vikar, Laugvegi 21; Sími 658. Spiilingin í bæjar- líflnn. Ráð til að útrýma hennt. Sérhvar madur, sem b@r hag og heill þjóðar ainnár fy lr brjóat), hlitur að fy!!ast hroili yfir þvf, hve mikil rpilling felst nú orðið í lifi Reykjavíkurborgar. Hv® o!t skrilsæðl og ómannlngarvottar gíí.'a vssrt vlð *ig. Ljóa dæmi upp á skrílsæði ðlnstakra manna hér i bænum ar hueikiiið i Tjarnargötunni á gamlárskvöid, innbtot og annar usfi öívaðra mtnna. Hér er ekki auðið að relrja ailar orsckir tíi hinnar vaxsndi spillingar í höfuðbergðrlffinu, að eins eitt skal nefnt, sem iiklegt er að e!gi drjúgan þátt i því slðierðiáatandl, eem nú virðist vera að færaat um þenna bae. Reykjavik er miðstöð þjóð- lffsins á flostum sviðum, Hingað senda bændur börn sín til mentaj Hér eiga alllr hinir æðri starfM- menn þjóðarinnar að mótaat. Vegna þets er n&uðsynin ijós íyfir því, að lífið hér aé ósýkt og þtosfeandl. Elia stefnir í voða. Gamáít orðtæki híjóðar evo: >Glögt er gestsaugað.< Eina og mörg öanur forn spakmæli hefir þetta aannieika i sér íóiglnn., Gföggur og gætinn ierðamaður

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.