Alþýðublaðið - 26.01.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.01.1926, Blaðsíða 4
 Fiskaflf ógætur á SkjáKanda og aæmilegur á útflr&inum Þegar gæítir eru. PoIIurinn aflalaus. Bæjarstjórnarkosningar 1 Vest- mannaeyjum eigi að fara fram á föitudaginn kemur, og á að kjósa þrjá menn. TVelr af fulitrúum alþýðu ganga úr bæjírstjórninni, én eina ihalds- maður. \Iþýðan í Vestmanna- eyjum hefir sýnt góð samtök íyrri, og eins mun hún gera nú Heilbrlgðisfréttir. Taagayeikin á Eyrarbakka. Par liggja 8 sjúklingar í 4 hús- um. Nýlega hafa ekki bæst við nýjir sjúklingar. Á sunnudaginn var dó barn Gísla læknis úr henni. Illkynjað kyefsótt gengur hér í bænum. Allmörg börn hafa fsngifi lungnabólgu. Nokkur dáið. Gott heilsufár annars sta'óar (Eftir samtaii vi& landlækni i morgun). Erlená símskejti. Khöfn, PB , 24 jan. Kardlnáli deyr. Frá Briissel er símað, að Marcier kardináll hafi dáið i gær eftlr þunga legu. Banameln hans var krabbamein. Kenungshjónla voru viðstödd, er hánn gaf upp öndlna. Fánar f háifa stöng um alt rikið. Hásetar bjarga Þýzkalandi frá voða. * Frá Berlfn er sfmað, að rann- aóknarncíndln upplýsi, að flota- íorlngjarnlr hafi gegn vilja stjórn árlnnar ætlað að sigla út ölium flotanum og ieggjá til orustu við enska flotann en hásetar og kyndatar gerðu mótspyrnu og r At ÞYÐUItAÐIÐ^ slöktu undir kötiunum og ferð- uðu þar með landl sfnu frá ! helmskulegu foræð), þvl að áf- ielðingarnar hefðu sennllega oiðið hræðiiegur óslgur og frlðarskll- málar enn harðari. Beila Bússa eg Kínverja. Frá Moskva er sfmað, að Kfnverjar hafi handsamáð einn rússnesku eftiriitsmannanna á Manchuriu járnbrautum þeim, sem áður var símað um. Rússar krefjast þess, &ð hann sé látlnn laus samstundls, og halda þvi fram, að Kínverjar hafi rofið samninga um notkun járnbraut- anna. Hóta þeir atyrjöld eí Kfn- verjar skerði samningsbundln réttindi. Yiðtalstími Páls tannlseknis rr kl. 10—4. Nætarlæknir er í nótt Gunn- laugur Einarsson, Veltusundi 1. Sími 693. Mtsprentan slæddist inn í frá- iögn bla&sins i gær um úislit bæjarstjórnarkosningarinnar. Þar átti s& vera a& nú heffti A listinn hlotiö nær 40 % grsiddra atkvæöa, Plestir munu hafa séö a& þetta var prentvilla, aðrir en þeir vi& >Morgunbla&iö«, sem heflr þótt ' þetta heldur en ekki fengur í öng- um sínum yflr hnignun íhaldsins. Skal ekki sé& eftir því handa þeim, því a& þeim er ekki frsmur en ö&rum alt of gott- >Tarz»n<-siigannm er nú lokið hér f bla&inu. Ný ssga hefst, þegar blaðiö er flutt í nýju prentsmiöj unna. Pangaö til véröur smásaga neCanmáls, ein e&a fleiri. Ekkl vantaði viljann hjá bur- geisunum til a& spilla fyrir a&sókn piþý&u a& kosningunni á laugar- datinn. Létu þeir klippa sundur alla nema einn aimann tii skrií- stofu Alþýðuflokksins, — enn eitt ibuganarefni handa ritstjóra >Var&- ar« um heiöarleik og >drengskap« burgnisa í baráttunni. itíinna. 2—3 mann óskast til að setja upp fiskilóðir. Talið vlð O. Elllngfen. DaniBkóll Sig. Guðmuudtsonar. Dansæfing f kvö!d f Bárunni kl. 5 fyrir börn, kl. 9 fyrir fullorðsa. Hltaflöskur. — Hreiniœtisvörur alls konar. — Munið eítir ódýru álnavörunnl — Gunnar Jónaion, Laugavegi 64 (Vöggur). Sfmi 1580- Stráksskapar. Meöan stó& á Alþý&uflokksfundinum í Bárunni fyrra mánudagskvöld, var girö- ingin um tófurnar, sem ólafur Fxiðiiksson á, sprengd sundur, og tófum slept út. Ólafur kær&i þetta spellvirki þegar fyrlr lögreglu- stjóra. Dómstólaglens. Fyrir nokkrum vikum dæmdi belgiskur herréttur þýzkan hers- höf&ingja v. Haeseler í 16 ára betrunarhúivinnu fyrir atríöshermd • arverk, s#m honum voru borin á brýn Getur þaö svo sem veriö álitamál. Sá agnúi er þó á málinu a& hershöfðinginn er dau&ur fyrir þó nokkrum árum. Hvar skyldi hann eiga a& taka út hegninguna? þa& eru ekki isleozkir dóm- atólar einir, sam þurfa a& fjalla um andatrú og óíreski. 18. okt. f. á. kvaö dómstóll i Bernburg á Þýzkalandi upp dóm i sliku máli. Kennari nokkur, Drost, var sakafl- ur um pretti, a& hann heíði meö óíreskiegáfu sinni fundið fyrir menn þjófa og tekiö fé fyriri Dómstóllinn rannsaka&i flmm slik tilfelli og ráðunautar hans i lækna- fræöi, dr. Fiicher og próf. Heyse, lýatu yflr því, aö hér væri um raunvorulega ófreskisgáfu a& r»8ai Var Drost sí&an sýknaöur. br. Bititjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjöm Halldáriaon. Prentsm. Hallgr. Benediktisonar Bergstaðastrnti 19)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.