Alþýðublaðið - 02.02.1920, Qupperneq 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
Bókafregn.
fer héöan áleiðis til
New York
miðvikudaginn 4. febrúar kl. 2 síðdegis.
Farþegar sæki farseðia á mánudag.
m
Allir farþegar verða að hafa vegabréf frá lögreglu-
stjóra, uppáskrifað af brezka konsúlnum hér.
Hf. Eimskipafélag íslands.
Arne Möller: Sönder-
jylland eftir 1894. Ud-
givet af Dansk-Isl. Sam-
fund. Gyldendal 1919.
Arne Möller prestur er kunnur
af góðu einu öllum þeim ísland-
ÍDgum, sem í Kliöfn hafa dvalið,
ekki aðeins vegna þess, að hann
formaður í Dansk-Islandsk
Samfund, heldur engu að síður
vegna alls þess góða, sem þeir eiga
honum að þakka. Hann var hér
síðastliðið sumar og sjaldan heflr
jafn góðan gest borið hér að garði,
enda var fjölment i dómkirkjuna,
er hann prédikaði í henni. Arne
Möller er föðurlandsvinur, enda
ber bókin þess glögg merki, en
hfln er íslendingum ætluð til að
Ver getum kynst högum þeirra
Hana, sem síðan 1864 hafa verið
kúgaðir og undirokaðir á óheyri-
'egan hátt af junkaravaldinu prúss'
heska í Suðurjótlandi.
Betri mann, en séra Arne
Möller, var tæplega hægt að fá
til að lýsa þjóðernisbaráttu Suður-
jóta, því bæði er hann gáfumaður
°g auk þess skín göfugmenska
hans alstaðar gegn um bókina.
Hann lýsir öllu því, sem dunið
hefir yfir hina trygglyndu og sterku
Jéta á þessum árum, sem að vísu
ekki eru ýkjamörg, en þó myrk
°g döpur.
Þúsundir Suðurjóta hafa verið
reknir frá heimilum sínum og
varpað í íangelsi fyrir þær sakir
eÍQar, að þeir ekki vildu játa sig
hjóðverja. Öllu því lítilfjörlegasta
Sena hugsast getur var beitt til
hess, að gera þá þýska. Þeim var
hannað að tala dönsku á fundum,
i>eir voru reknir í útlegð o. s. frv.
Hinir opinberu starfsmenn keyptu
iáráðlinga til að bera falsvitni gegn
heim, sem fremst stóðu í þjóðernis-
haráttunni. Hér er ekki rúm til að
teija upp alla þá rangsleitni, sem
^rússar beittu í Suðurjótlandi,
lQeðan „Alþýzki flokkurinn" fór
lQe<5 völd, en eg vil aðeins nefna
eitt atriði, sem tekið er í
hókinni.
»Eg (o: séra Arne Möller) talaði
haustið 1906, samkvæmt boði í
^tosuin. stöðum í Suðurjótlandi,
aðallega heima hjá mönnum. Meðal
anQars a bæ einum rétt fyrir
^arman landamærin og stofurnar
voru fullar af fólki þaðan úr sókn-
rnni, en því hafði verið boðið í
kyrþey. Þegar menn voru farnir
og eg ætlaði að hátta, kom bónd-
inn, sem var maður á unga aldri,
inn og bað mig að tala við föður
sinn. Hann hafði falið sig í svefn-
herberginu meðan eg talaði. Pví
hann var rækur frá bæ þeim, er
feður hans höfðu bygt og hann
sjálfur átt lengi. Og nú læddist
hann stundum á næturþeli yfir
landamærin til að sjá gamla heim-
ilið sitt og gröf konu sinnar. Þegar
han kvaddi og eg sá hann læðast
útlægan frá sínu eigin heimili, út
í næturmyrkrið, skildi eg hvað 1
það er, að vera ofsóttur af Prúss-
um.“
Þegar styrjöldin hófst, voru
Suðurjótar sendir til vígstöðvanna
til að berjast þar fyrir þeirri
stjórn, sem í 50 ár hafði gert
þeim alla þá bölvun, er hún mátti.
25000 Danir urðu að skipa sér
undir prússneska ránfuglinn —
6000 létu lífið — menn segja, að
þeim hefði verið otað fremst.
6000 ungum og röskum Jótum
blæddi til ólífis fyrir þá, sem aldrei
höfðu gert þeim annað en ilt eitt.
Allir menn hijóta að vera þakk-
látir séra Arne Möller fyrir bók
hans. Meðlimir Dansk-Islandsk
Samfand á íslandi fá hana ókeypis,
auk allra smárita félagsins. Hún
ætti því að hvetja íslendinga til
að ganga í það, minna getum vér
ekki gert til að votta formanni
þess þakklætt vort fyrir alt það
er hann hefir svo vel gert. Árs-
gjald í félaginu er aðeins 2 krón-
ur og mun biskupinn, dr. Jón
Helgason, umboðsmaður þess hér
á landi. +
Koltsehak.
Khöfn 30. jan.
Koltschak er að reyna að bjarga
Tékkóslavahernum í Síberíu [und-.
an bolsivíkum].
Judenitseh.
Khöfn 30. jan.
Sagt er að Judenitsch [hershöfð-
ingi, sem í haust reyndi að taka
Petrógrad, en fór mestar hrak-
farirnar fyrir Bolsivíkum] hafi verið
tekinn höndum af sínum eigin
mönnum.
Fundup Nocðurlanda*
i»áðlu©)f?s?a.
Khöfn 31. jan.
Frá Kristjaníu er símað, að
fundur Norðurlanda ráðherra verði
haldinn þar 4. febrúar.