Leikskrár Þjóðleikhússins - 17.10.1952, Blaðsíða 15

Leikskrár Þjóðleikhússins - 17.10.1952, Blaðsíða 15
STARFSÁRÍÐ 1951-52 Sem yður þúlcnast: Lárus Pálsson og Valdemar Ilelgason. Leikárið 1951—52 sýndi Þjóðleikhúsið fjórtán sjónleiki, eina óperu og eina óperettu, þar á meðal sex íslenzka sjónleiki. Sýn- ingarnar urðu samtals 212 og sýningargestir rúmlega 100 þús- und. Leikritin, sem sýnd voru á leikárinu, voru þessi: 1. Rigolettó, ópera eftir Verdi, 11 sýningar, 6237 gestir. 2. Lénharður jógeti, eftir Einar H. Kvaran, 12 sýningar, 4699 gestir. [ 13 ]

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.