Félagsrit KRON - 15.02.1947, Side 5

Félagsrit KRON - 15.02.1947, Side 5
Matvörubúð KRON á Þórsgötu 1 A myndinni sést sytíri hluti búðarinnar ásamt starfsfólki, sem er talið jrá vinstri: Sigríður Sörensdóttir, Kristinn Karlsson og Bergþóra Benediktsdóttir. Búðin tók til starfa 29. nóv. 1946. tekizt mjög vel. Eftir stríðið byrja vand- kvæðin við útvegun ýmsra vara, vegna þess að Evrópulöndin, sem illa voru leikin af völdum stríðsins, vantaði svo að segja alla hluti. Aðalframleiðslulandinu Ameríku varð um megn að fullnægja eftirspurninni. þar sem hún jókst svo gífurlega, og Is- land var meðal þeirra landa, sem þurftu að útvega sér ný verzlunarsambönd bæði til sölu og kaupa, þó ílestar teg- utidir matvæla komi enn frá Ameríku. Erfiðast virðist vera að útvega vörur sem unnar eru úr feitmeti, og er orð- inn tilfinnanlegur skortur á sápum og þvottaefni. Vandkvæðin með innflutning ávaxta þekkja allir, þarf ekki að fjölyrða um þau, og er nú svo komið að hið háa Alþingi er farið að ræða þau mál, og mætti því ætla að úr rættist. Ákveðtiar óskir hafa kornið fram frá félögumKron um útvegun heimilistækja, eftirspurnin er gífurleg, en möguleikar um gjaldeyrir þess lands, senr framleiðir ódýrustu en jafnframt beztu tækin. Ame- Félagsrit KRON 3

x

Félagsrit KRON

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.