Félagsrit KRON - 15.02.1947, Blaðsíða 15

Félagsrit KRON - 15.02.1947, Blaðsíða 15
Matvörubúð KRON á Hrísateig 19 Búðin tók til starja 27. ágúsl 1945. A myndinni sést eystri hluti búðarinnar og starjsfólk hennar, sem er talið jrá vinstri: Guðrún Kristjánsdóttir, Guðbjörg Hjálmsdóttir, Guðmundur Ingi- mundarson deildarstjóri, Óskar Ólajsson og Olajur Kjartansson. ílvoi'faíiuidir A tímabilinu 1.—20. marz n.k. verða haldnir hverfafundir búðanna. í Reykja- vík hefur nú félagið 10 matvörubúðir og verður fundur fyrir hverja búð. Fé- lagsmönnum ber að sækja fund þeirrar búðar, sem þeir skipta við. Á fundunum verður gefið yfirlit yfir rekstur og af- komu viðkomandi búðar á s.l. ári. Svar- að fyrirspurnum um rekstur og hag fé- lagsins yfirleitt og rædd þau mál, er upp kunna að verða borin. Félagsmenn ættu að fjölmenna á hverfafundina. Arðmiðaskil Arðmiðaskilum ársins 1946 á að vera lokið fyrir 15. febrúar n.k. Þeir félags- menn, sem ekki hafa skilað fyrir þann tíma eiga ekki rétt á arðsúthlutun. Fé- lagsmenn eru beðnir að leggja miðana saman og skrifa viðskiptaupphæðina ut- an á umslagið. — Viðskiptabók félags- manna á að fylgja með miðunum, eða bráðabirgðaskírleini þeirra, sem ekki hafa fengið viðskiptabók. Nettó arðmið- ar eða nótur skal ekki reikna með. Pélagsrit KRON 13

x

Félagsrit KRON

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.