Ármann - 31.07.1948, Blaðsíða 6
4
Á R M A N N
Laugardagur 31. júli
Simnudaúui-itm 1. ágúst.
Unnið við tjaldbúðirnar. Gengið
frá öllu sem ekki hefur áður unnist
tími til að fullgera.
(Munið að láta tjöld ykkar og urn-
hverfi líta vel út.)
KL. 21,00:
io. landsmót skáta sett. (Algert
leyndarmál til síðustu stundar.)
Kyrrð hálfri stundu eftir að setn-
ingarathöfninni er lokið.
VARÐELDAR
Framhald af 2. bls.
lífsins til fegurri heima. Það má því
segja, að létt sé að stjórna þeim og
vera við þá. Þeir eru eins konar
þarfir, sem korna af sjálfu sér.
Á hinn bóginn má ekki gleyma
því, að slíkir varðeldar eru einnig á
sinn hátt hinir erfiðustu varðeldar,
sem hægt er að hugsa sér, blátt
áfram af því, að gerðar eru til þeirra
hinar ströngustu og ólíklegustu kröf-
ur.
Þetta ætla ég að biðja ykkur að
hafa vel í huga. Og öðru vil ég bæta
við. Virðið það til betri vegar, þótt
efni, sém þið síðar kunnið að bjóða
fram til flutnings, verði ekki notað
eða því breytt á einhvern hátt. Sjálf-
sagt verður úr miklu að velja og
eðlilegast er að hið bezta sé tekið,
ekki aðenis vegna okkar, íslenzku
skátanna, heldur einnig og ekki síð-
ur í tilefni af komu hinna erlendu
gesta.
Og að lokum þetta: Lesið þessar
línur og hugsið um efni þeirra, jafn-
vel þótt þið hafið heyrt allt saman
mörgum sinnum áður. Það getur að
minnsta kosti orðið til að auka skiln-
inginn, samhuginn milli okkar, sem
sitja eigurn varðeldana á mótinu. —
Mörg ykkar hafa aldrei verið við-
stödd svo stórar skátasamkomur og
sjálfur hef ég jafn takmarkaða
reynslu. Við erum því öll með sama
markinu hrennd. En látum það ekki
hræða okkur. Við vitum, að við get-
um haldið góða varðelda, ef við lát-
um hendur standa fram úr ermurn.
Með varðeldakveðju,
Varðeldastjórinn.
— Hvar er Tívolí og hvenær er það
opið? spurði ungur skáti blaðastrák
við höfnina.
— Sjáðu öll stóru húsin þarna, til
hvers eru þau, spurði hann áfram.
En blaðastrákurinn hélt áfram að
selja blöðin sín, hann skyldi ekki þá
ókunnáttu af jafnaldra sínum, að vita
ekki hvað hafnarhúsin voru, og að
Tívolí var opið öll kvöld til kl. 11,30.
Þetta var lítill skátahópur að koma
með einu skipanna okkar, til þess að
taka þátt í tíunda landsmótinu. Með-
al þeirra voru nokkrir skátar sem rétt
hafa verið byrjaðir sitt starf í skáta-
hreyfingunni, og aldrei komið til höf-
uðborgarinnar fyrr. Þeir yngstu sáu
stór hús, turna og aðrar byggingar,
flugvélar og marga bíla, sem einum
hafði aldrei dreymt um að gaetu verið
til svona margir, — ekki á einum stað.
Já, það var margt nýtt sem litli
skátahópurinn sá í fyrsta, sinn.
★
Skemmtilegustu dagarnir á lands-
mótum eru eflaust þeir fyrstu, dag-
arnir sem tjöldin rísa og fánastengurn-
ar, þegar að fyrstu skátaeldarnir eru
kynntir ög reykurinn þyrlast upp und-
an pottinum með fyrsta grautnum í.
Það eru ánægjulegir dagar og nú eru
þeir að hefjast á mótinu okkar.
★
Þetta landsmpt verða tíu dásamlegir
dagar sem við skulum njóta á sem bezt-
an hátt. Við skulum nota hverja mín-
útu úr deginum og vera sístarfandi,
þannig að þetta mót geti orðið okkur
éinnig til hjálpar og fræðslu, að við
komum miklu, auðugri heim, en við
fórum.
Það verður gaman að sjá tjaldbúða-
lífið næstu daga, sjá andann sem rík-
ir, sjá hvernig þið, skátarnir úr Reykja-
vík, allir skátahóparnir utan af landi
og erlendu skátarnir, einkennið þessa
tjaldbúð og lífið í henni.
Ég vona að það verði á sem skemmti-
legastan hátt, að tjaldbúðalífið verði
fullt af lífi og fjöri, og hvernig sem
veðrið verður, — þótt það sé mikið
atriði — þá reynum að skemmta okkur,
kynnast og verða vinir.
Ö. Þór.
Ávarp
Ég vildi mega bjóða alla skáta
velkomna hingað til Þingvalla,
þess staðar, sem fyrr á öldum og
nú enn einu sinni á að verða stað-
ur kynninga og vináttu, þar sem
gamlir kunningjar hittast og ný
vináttubönd eru bundin við leik
og störf.
Nú er að-hefjast hin mikla
stund, sem við höfum öll hugsað
svo oft til og beðið eftir með óþreyju.
Nú þurfa Þingvellir ekki lengur að bíða eftir lúðrablæstri árla
morguns, glaðværum ópum æskunnar allan daginn og fram á kvöld,
sem endar með alvörustund við varðeldana.
Það er víst engurn betur ljóst en mótsstjórninni, hve mörgu er
ábótavant hjá okkur nreð undirbúning mótsins, en við vitum, að
allir skátarnir koma wcð þeim fasta ásetningi að gera sitt til þess að
láta lo. Landsmót skáta takast svo vel, að skátahreyfingin megi öðlast
þann styrk og samhug, sem hún þarf nú.
Iilgangur mótsins er, að tengja skátahrevfinguna á Islandi í
eina órofa hcild og sannfæra hvern einasta skáta, jafnt og allan al-
menning urn dug og mátt íslenzkra skáta, rnátt samtaka og samheldni.
Sameinumst öll í því að láta lífið í skátaborginni okkar hérna
einkennast frá byrjun af glaðværð og samhug, sem ber okkur eins og
hraðbyr yfir alla örðugleika. Páll Gíslason.
Jeg vil tillade mig at byde alle
Spejdere velkommen til Þingvellir,
til det Sted som for Aarhundreder
tilbage og nu igen skal være den
Plet hvor Bekendtskabs- og Ven-
skabsbaand skal knyttes, hvor gamle
Bekendte træffes og nyt Venskab
stiftes, ved Lege og Arbejde.
Det store Ojeblik, som vi alle
har tænkt paa saa ofte og set frem
til med store Forventninger, er nu
inde. Nu behöver Þingveller ikke
mere at vente paa Horneklangén
tidligt om Morgenen og Ungdom-
mens glade Stemmer fra Morgen til
Aften, som slutter med en Alvors-
stund ved Lejrbaalene.
Modtagelseskommiteen ved godt
at Forberedelserne til dette Möde
har været mangeliulde, men de ved
ogsaa, at allc Spejdere kornmer
hertil fast bssluttede paa at göre
deres bedste for at Spejdernes 10.
Landslejr maa lykkes saa godt, at
Spejderbevcegelsen kan opnaa den
Styrke og det Samrnenhold, som
den nu trœnger til.
Formaalet med dette Möde er at
knytte den islandske Spejderbevæg-
else sammen til en ubrudt Helhed
og overbevise hver enkelt Spejder
og hele Folkel om den islandske
Spejders Kraft og Dygtighed om
Sammenholdets og Samarbejdets
Kraft.
•
Lad os alle enes om at lade Livet
i vores Spejderstad præges fra Be-
gyndelsen af godt Humör og gen-
sidig Godvillie, som vil hjælpe os
over alle Vanskeligheder.
I desire to extend to all Scouts
a very hearty welcome to Thing-
vellir, this place, which in early
times and now once again shall bé
a place of comradeship, where old
friends meet, and new bonds of
friendship are bound together
through the medium of Work and
Play.
The great moment, which we
have been thinking of so often, and
waiting for with such patience is
approaching. Thingvellir does not
now have to wait longer for the
sound of Reveille or the gay call of
Youtli extending throughout the
day and into the night, which ends
with serious thought arouml the
Campfire.
Those responsible realise more
clearly than anyone else that the
proparations may leave something
to be desired, but we are certain
that all the Scouts are galhered
here with the firm intention of dö-
ing their very best to ensure the
success of this lOth National
Jamboree, to work for the increased
strength and unity within the Scout
Movement, which is so necessary
to-day.
The purpose of this Meeting is
to cement more firmiy the Scout
Movement in Iceland and to con-
vince each and every one of the
Scouts as well as the general public
that the Icelandic Scouts are a
powerful and united group.
Let us all join an endeavour to
make life within this Encampment
one of Gladness and Co-operation,
which will enable us with ease to
surpass all adversities.