Leikskrár Þjóðleikhússins - 01.02.1957, Blaðsíða 11

Leikskrár Þjóðleikhússins - 01.02.1957, Blaðsíða 11
Hvað sem öðru líður eru persónurnar í sögunum gæddar lífi og sál, og atburðirnir oft ótrúlega raunverulegir. Það hefur iðulega komið fyrir, að þegar ég hefi nýlokið við að skrifa sögu, koma sömu atburðirnir fyrir í hinum raunverulega heimi og liægt er að lesa um þá í dagblöðunum. Eg er 178 cm. hár og hefi skrifað 8 bækur. Eg hefi einnig skrifað kvikmyndahandrit og kvikmynd- ir hafa verið gerðar eftir bókunum mín- um. Sumum geðjast að kvikmyndum, öðrum ekki. Mér er sama um þær. Mér er reyndar sama um margt annað í líf- inu, en það er ekki mér að kenna, heldur styrjöldinni. Styrjöldin hefur eyðilagt of margt, sem var okkur einhvers virði. Auk þess að vera 178 cm. á hæð, er ég mjög hárprúður.

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.