Dagskrá útvarpsins


Dagskrá útvarpsins - 28.04.1986, Page 2

Dagskrá útvarpsins - 28.04.1986, Page 2
MÁNUDAGUR 28. apríl RÁS 1 7.00 Veóurfregnir . Fréttir. Bæn . Séra ólafur Þ. Hallgrímsson á Mælifelli flytur. (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin - Gunnar E. Kvaran, Sigriður Árnadóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.20 Morgunteygjur - Jónína Benediktsdóttir. (a.v.d.v.) 7.30 Fréttir . Tilkynningar. 8.00 Fréttir . Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: "Eyjan hans múminpabbatt eftir Tove Janson Steinunn Briem þýddi. Kolbrún Pétursdóttir les (9). 9.20 Morguntrimm . Tilkynningar . Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur Árni Snæbjörnsson ráðunautur talar um æóarrækt. 10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum landsmálablaóa . Tónleikar. 11.20 íslenskt mál Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur. 11.30 Stefnur Haukur Ágústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri) 12.00 Dagskrá . Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir . Tilkynningar . Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Samvera Umsjón: Sverrir Guöjónsson. 14.00 Miðdegissagan: "Skáldalif i Reykjavik" eftir Jón Óskar Höfundur lýkur lestri annarrar bókar: "Hernámsáraskáld" (10). 14.30 íslensk tónlist a. "Euridice", konsert fyrir Manuelu og hljómsveit eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Manuela Wiesler og Sinfóníuhljómsveit íslands leika; Páll P. Pálsson stjórnar. b. "Hlými", hljómsveitarverk eftir Atla Heimi Sveinsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; höfundur stjórnar. 15.15 í hnotskurn - Sagan af Tommy Steel Umsjón: Valgarður Stefánsson. Lesari með honum: Signý Pálsdóttir. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 15.50 Tilkynningar . Tónleikar. 16.00 Fréttir . Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Pianókonsert nr. 3 i d-moll eftir Sergej Rakhmaninoff. Vladimir Horovitsj og RCA-sinfóniuhljómsveitin leika; Fritz Reiner stjórnar. 17.00 Barnaútvarpið Meðal efnis: "Drengurinn frá Andesfjöllum" eftir Christine von Hagen. Þorlákur Jónsson þýddi. Viðar Eggertsson les (15). Stjórnandi: Kristin Helgadóttir. 17.40 Ör atvinnulifinu - Stjórnun og rekstur Umsjón: Smári Sigurósson og Þorleifur Finnsson. 18.00 Á markaði Fréttaskýringaþáttur um viðskipti, efnahag og atvinnurekstur i umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 18.20 Tónleikar . Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir . Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál örn Ólafsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Bryndis Þórhallsdóttir á Stöðvarfiröi talar.

x

Dagskrá útvarpsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.