Dagskrá útvarpsins

Tölublað

Dagskrá útvarpsins - 28.04.1986, Blaðsíða 6

Dagskrá útvarpsins - 28.04.1986, Blaðsíða 6
MIÐVIKUDAGUR 30. apríl RÁS 1 7.00 Veóurfregnir . Fréttir . Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morgunteygjur. 7.30 Fréttir . Tilkynningar. 8.00 Fréttir . Tilkynningar. 8.15 Veóurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: "Eyjan hans múminpabba" eftir Tove Janson Steinunn Briem þýddi. Kolbrún Pétursdóttir les (11). 9.20 Morguntrimm . Tilkynningar . Tónleikar, þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Siguróur G. Tómasson flytur. 10.10 Veóurfregnir. 10.25 Lesió úr forustugreinum dagblaóanna. 10.40 Land og saga Ragnar Ágústsson sér um þáttinn. 11.10 Noróurlandanótur Ólafur Þóróarson kynnir. 12.00 Dagskrá . Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir . Tilkynningar . Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Dagvist barna Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: "Hljómkvióan eilifa" eftir Carmen Laforet Siguróur Sigurmundsson les þýðingu sína (2). 14.30 Miðdegistónleikar a. Serenaóa í A-dúr op. 16 eftir Johannes Brahms. Concertgebouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur; Bernard Haitink stjórnar. b. Nicolai Ghiaurov syngur aríur úr óperum eftir Anton Rubinstein, Pjotr Tsjaíkovskí og Alexander Borodin meó Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Edward Downes stjórnar. 15.15 Hvaó finnst ykkur? Umsjón: örn Ingi. (Frá Akureyri) 15.45 Tilkynningar . Tónleikar. 16.00 Fréttir . Dagskrá. 16.15 Veóurfregnir. 16.20 Siódegistónleikar a. Forleikur í g-moll eftir Thomas Arne. Christopher Hogwood stjórnar hljómsveitinni sem leikur. b. "Sinfonie serieuse" i g-moll eftir Franz Berwald. Sinfóníuhljómsveit sænska útvarpsins leikur; Sixten Ehrling stjórnar. 17.00 Barnaútvarpið Meóal efnis: "Drengurinn frá Andesfjöllum" eftir Christine von Hagen. Þorlákur Jónsson þýddi. Vióar Eggertsson lýkur lestrinum (16). Stjórnandi: Kristin Helgadóttir. 17.40 Úr atvinnulifinu - Sjávarútvegur og fiskvinnsla Umsjón: Magnús Guómundsson. 18.00 Á markaði Þáttur i umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 18.15 Tónleikar . Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir . Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Frá rannsóknum háskólamanna Kristín Einarsdóttir kynnir rannsóknir á áhrifum kulda á æóar. 20.00 Hálftiminn Elin Kristinsdóttir kynnir popptónlist. 20.30 Bikarkeppni Handknattleikssambands íslands - Meistaraflokkur karla Samúel örn Erlingsson lýsir sióari hálfleik Vikings og Stjörnunnar i Laugardalshöll. 21.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar.

x

Dagskrá útvarpsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.