Dagskrá útvarpsins - 28.04.1986, Page 9
FIMMTUDAGUR 1. mai
Hátíöisdagur verkalýösins
RÁS 1, framhald
22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Oró kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Konur i verkalýóshreyfingunni
Lára V. Júlíusdóttir og Hjördís Finnbogadóttir stjórna þættinum.
23.30 Kammertónlist
Strengjakvartett nr. 3 i B-dúr eftir Franz Schubert.
Melos-kvartettinn leikur.
24.00 Fréttir . Dagskrárlok.
RÁS 2
10.00 Morgunþáttur
Stjórnendur: Ásgeir Tómasson og Kristján Sigurjónsson.
12.00 Hlé.
14.00 Spjall og spil
Stjórnandi: Ásta R. Jóhannesdóttir.
15.00 Djass og blús
Vernharður Linnet kynnir.
16.00 í gegnum tióina
Þáttur um islenska dægurtónlist i umsjá Jóns Ólafssonar.
17.00 Einu sinni áóur var
Bertram Möller kynnir vinsæl lög frá rokktimabilinu, 1955-1942.
18.00 Hlé.
20.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö
Páll Þorsteinsson kynnir tiu vinsælustu lög vikunnar.
21.00 Gestagangur
hjá Ragnheiði Daviðsdóttur.
22.00 Rökkurtónar
Stjórnandi: Svavar Gests.
23.00 Prautakóngur
Spurningaþáttur í umsjá Jónatans Garóarssonar og Gunnlaugs Sigfússonar.
24.00 Dagskrárlok.