Dagskrá útvarpsins


Dagskrá útvarpsins - 28.04.1986, Síða 11

Dagskrá útvarpsins - 28.04.1986, Síða 11
FÖSTUDAGUR 2. maí RÁS 1, framhald 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Oró kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Kvöldtónleikar Trió í F-dúr op. 65 eftir Jan Ladislav Dussek. Musica Viva tríóió í Pittsburg leikur. 23.00 Heyrðu mig - eitt oró Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. RÁS 2 10.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Porsteinsson og Ásgeir Tómasson. 12.00 Hlé. 14.00 Pósthólfió í umsjá Valdísar Gunnarsdóttur. 16.00 Léttir sprettir Jón Ólafsson stjórnar tónlistarþætti meö íþróttaívafi. 18.00 Hlé. 20.00 Hljóódósin Þáttur i umsjá Þórarins Stefánssonar. 21.00 Dansrásin Stjórnandi: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Rokkrásin Stjórnnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 23.00 Á næturvakt meó Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar i þrjár mínútur kl. 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÖTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz

x

Dagskrá útvarpsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.