Dagskrá útvarpsins - 28.04.1986, Page 14
SUNNUDAGUR 4. mai
RÁS 1
8.00 Morgunandakt
Séra Þórarinn Þór prófastur, Patreksfirði, flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir . Lesið úr forustugreinum dagblaðanna . Dagskrá.
8.35 Létt morgunlög
a. Sinfóniuhljómsveitin i Stokkhólmi leikur; Jan-Olav Wedin stjórnar.
b. Boston Pops-hljómsveitin leikur; Arthur Fiedler stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar
a. "La Lyra", svíta fyrir strengjasveit eftir Georg Philipp Telemann.
Kammersveitin í Slóvakiu leikur; Bohdan Warchal stjórnar.
b. "Allt sem gjöriö þér", kantata eftir Dietrich Buxtehude.
Johannes Kunzel og Dómkórinn í Greifswald syngja með Bach-hljómsveitinni
Berlín; Hans Pflugbeil stjórnar.
c. Sembalkonsert nr. 1 í d-moll eftir Johann Sebastian Bach.
Karl Richter leikur með og stjórnar. Bach-hljómsveitinni i Miinchen.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Öt og suóur
Umsjón: Friðrik Páll Jónsson.
11.00 Messa i Neskirkju
Prestur: Séra Guðmundur óskar Ólafsson.
Orgelleikari: Reynir Jónasson.
Hádegistónleikar
12.10 Dagskrá . Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veóurfregnir . Tilkynningar . Tónleikar.
13.30 Reykjavik i bókmenntum
Sióari hluti dagskrár í samantekt Eiríks Hreins Finnbogasonar.
Lesarar: Erlingur Gislason og Helga Bachmann.
14.30 Frá helgatónleikum Sinfóniuhljómsveitar íslands
í Háskólabíói 1. febrúar sl.
Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat.
Einleikari á pianó: James Barbagallo.
a. "Rhapsody in blue" eftir George Gershwin.
b. "El Salón México" eftir Aaron Copland.
Kynnir: Jón Múli Árnason.
15.10 Að ferðast um sitt eigið land
Um þjónustu við ferðafólk innanlands.
Annar þáttur: Vesturland.
Umsjón: Ævar Kjartansson.
16.00 Fréttir . Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vlsindi og fræði - Nýja-testamentisfræði: Áfangar og viðfangsefni
Kristján Búason dósent flytur erindi.
17.00 Siðdegistónleikar
a. Fagottkonsert í F-dúr op. 75 eftir Carl Maria von Weber.
Karel Bidlo leikur með Tékknesku fílharmoníusveitnni;
Kurt Redel stjórnar.
b. Sinfónía i c-moll eftir Edvard Grieg.
Sinfóniuhljómsveit Tónlistarfélagsins "Harmonien" í Bergen leikur;
Karsten Andersen stjórnar.
18.00 Tónleikar . Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir . Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Um hitt og þetta
Stefán Jónsson talar.
20.00 Stefnumót
Stjórnandi: Þorsteinn Eggertsson.
21.00 Ljóð og lag
Hermann Ragnar Stefánsson kynnir.
Útvarpssagan: "Ævisaga Mikjáls K." eftir J.M.Coetzee
Sigurlína Davíósdóttir les þýðingu sina (12).
21.30