Dagskrá útvarpsins

Tölublað

Dagskrá útvarpsins - 07.03.1988, Blaðsíða 8

Dagskrá útvarpsins - 07.03.1988, Blaðsíða 8
FIMMTUDAGUR 10. mars RÁS 1 6.45 Veðurfregnir . Bæn, séra Jón Helgi Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8 Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund baraanna: t,Gúr6,t eftir Ann Cath.-Vestlv Margrét Örnólfsdóttir les þýðingu sina (4). 9.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir . Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man bá tið Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir . Tilkynningar. 11.05 Samhl1ómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit . Tónlist . Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir . Tilkynningar . Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Böm og umhverfi Umsjón: Ásdis Skúladóttir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 20.40). 13.35 Miðdegissagan: nKamalaw. saga frá Indlandi eftir Gunnar Dal Sunna Borg les (4). 14.00 . Fréttir . Tilkynningar. 14.05 Fvrir mig og kannski big Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir 15.20 Landnósturinn - Frá Norðurlandi Umsjón: Sigurður Tómas Biörgvinsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarp ið Fræðst um Þjóðminjasafnið og litast þar um. Umsjón: Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Mendelssohn og Brahms a. "Suðureyjar", forleikur op. 26 eftir Felix Mendelssohn. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjórnar. b. Fiðlukonsert i D-dúr op. 77 eftir Johannes Brahms. Anne-Sophie Mutter leikur með Filharmoniusveit Berlinar; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Úr atvinnulifinu Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist . Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Tónlistarkvöld Rlkisútvarpsins Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar íslands og sovéska bassasöngvarans Paata Burchjuladze i Háskólabiói 20. f.m. Á efnisskránni eru rússneskar og italskar óperuariur og forleikir. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. .15.

x

Dagskrá útvarpsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.