Dagskrá útvarpsins

Tölublað

Dagskrá útvarpsins - 07.03.1988, Blaðsíða 10

Dagskrá útvarpsins - 07.03.1988, Blaðsíða 10
FÖSTUDAGUR 11. mars RÁS 1 6.A5 Veðurfregnir . Bæn, séra Jón Helgi Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N. Karlsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund bamanna: "Gúró" eftir Ann Cath.-Vestlv Margrét Örnólfsdóttir les þýðingu sina (5). 9.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir . Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fomu minnin kær Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir . Tilícynningar. 11.05 Samhliómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit . Tónlist . Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir . Tilk^mningar . Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: "Kamala*1. saga frá Indlandi eftir Gunnar Dal Sunna Borg les (5). 14.00 Fréttir . Tilkynningar. 14.05 ^júfllngslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir 15.15 Þlóðarhagur - Umræðuþáttur um efnahagsmál (3:3) Stjórnandi: Baldur Óskarsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagslcvöldi) . 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvaro ið Skari simsvari opnar munninn aldrei þessu vant og kemur með gesti i heimsókn. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi eftir Plotr Tslaikovski a. Þættir úr ballettinum "Þyrnirósa". Filharmoníusveit Berlinar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. b. Capriccio Italien op. 45. Filharmoníusveitin i ísrael leikur; Leonard Bernstein stjórnar. c. "1812", forleikur op. 49. Filharmoniusveitin i ísrael leikur; Leonard Bernstein stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið Sigurður Helgason og Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt. Tónlist . Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Þin&mál Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 20.00 Lúðrabvtur Skarphéðinn H. Einarsson kynnir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka a. L16ð og saga Kvæði ort út af islenskum fornritum. Fimmti þáttur: "Ástriður Ólafsdóttir Sviakonungs", eftir Stephan G. Stephansson. Gils Guðmundsson tók saman. Lesari: Baldvin Halldórsson. b. HHómevki svngur islensk lög c. Laxamvri um aldamótin Sólveig Pálsdóttir les úr rainningum Ólinu Jónasdóttur. d. "Svarað 1 sumartungl" eftir Pál P. Pálsson við I16ð Þorsteins Valdimarssonar Karlakór Reykjavikur syngur með Sinfóniuhljómsveit Islands; höfundur stjórnar

x

Dagskrá útvarpsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.