Dagskrá útvarpsins

Tölublað

Dagskrá útvarpsins - 07.03.1988, Blaðsíða 9

Dagskrá útvarpsins - 07.03.1988, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 10. mars RÁS 1, framhald 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma Séra Heimir Steinsson les 33. sálm. 22.30 wVið skúrum bar til svitinn bogar af okkurH M)md skálda af störfum kvenna. Sjötti þáttur. Umsjón:. Ragnhildur Richter og Sigurrós Erlingsdóttir. Lesarar: Anna Sigriður Einarsdóttir og Jóhann Sigurðarson. 23.10 Tónskáldaverðlaun Norðurlandaráðs 1988 Sinfóniuhljómsveit finnska útvarpsins og Toimii-flokkurinn leika verðlaunaverkið, "Kraft" eftir Magnus Lindberg. Esa-Pekka Salonen stjórnar. Karólina Eiriksdóttir kynnir. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhliómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni)„ 01.00 Veðurfregnir. Naeturútvarp á samtengdvim rásum til morguns. RÁS 2 •01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarnið Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fastir liðir en alls ekki alllr eins og venjulega - morgunverkin á Rás 2, talað við fólk sem hefur frá ýmsu að segja. Hlustendaþjónustan er á sinum stað en auk þess talar Hafsteinn Hafliðason um gróður og blómarækt á tíunda timanum. 10.05 Mlðmor gtms s vrna Einungis leikin lög með islenskum flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón: Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn "Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með "Orð i eyra". Simi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á mílll mála Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 r agskrá Meinhornið verður opnað fyrir nöldurskjóður þjóðarinnar klukkan að ganga sex. Sem endranær spjallað um heima og geima. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Nútiminn Kjmning á nýjum plötum, fréttir úr poppheiminum o.fl. 23.00 Af fingrum fram - Gunnar Svanbergsson. 24.10 Vökudraumar 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn "Á frivaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjóraanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.

x

Dagskrá útvarpsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.