Dagskrá útvarpsins

Tölublað

Dagskrá útvarpsins - 07.03.1988, Blaðsíða 14

Dagskrá útvarpsins - 07.03.1988, Blaðsíða 14
SUNNUDAGUR 13. mars RÁS 1 7.00 Tónllst á sunnudagsmorgni a. Canzona í d-moll BWV 588 eftir Johann Sebastian Bach. Helmur Walcha leikur á orgel. b. Sinfónia di camera i D-dúr fyrir horn, fiðlu, lágfiðlu og sembal eftir Leopold Mozart. Hermann Baumann leikur á horn og Jaap Schröder leiðir Concerto Amsterdam sveitina. c. Triósónata nr. 1 i Esd-úr BWV 525 eftir Johann Sebastian Bach. Helmut Walcha leikur á orgel. d. Credo RV 592 eftir Antonio Vivaldi. Margaret Marshall sópran og Linda Finnie alt syngja með John Alldis kórnum og Ensku kammersveitinni; Vittorio Negri stjórnar. 7.50 Moreunandakt Séra Tómas Guðmundsson prófastur i Hveragerði flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir . Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund Þáttur fyrir börn i tali og tónum. Umsjón: Kristin Karlsdóttir og Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir . Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Bókvit Spuningaþáttur um bókmenntaefni. Stjórnandi: Sonja B. Jónsdóttir. Höfundur spurninga og dómari: Thor Vilhjálmsson. 11.00 Messa i Evrarbakkakirklu (Hljóðrituð 28. f.m.) Prestur: Úlfar Guðmundsson. Tónlist. 12.10 Dagskrá . Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir . Tilkynningar. 13.00 Aðföng K}mnt nýtt efni i hljómplötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og lesari: Sverrir Hólmarsson. 13.30 "Upp með taflið. ég á leikinn" Einar Benediktsson, maðurinn og skáldið. Annar þáttur. Handritsgerð: Gils Guðmundsson. Stjórnandi: flutnings: Klemenz Jónsson. Sögumaður: Hjörtur Pálsson. Aðrir flytjendur: Hjalti Rögnvaldsson, Herdis Þorvaldsdóttir, Pálmi Gestsson, Róbert Arnfinnsson og Kleraenz Jónsson. 14.30 Með sunnudagskaffinu Sigild tónlist af léttara taginu. 15.10 Gestasplall Þáttur í umsjá Geirlaugar Þorvaldsdóttur. 16.00 Fréttir . Tilkynningar . Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðið Halldór Halldórsson. 17.10 Frá tónlistarhátiðinni i Schwetzingen i ágúst sl. a. Serenaða fyrir blásara, selló og kontrabassa í d-moll op. 44 eftir Antonin Dvorák. Peter Wolf leikur á selló og Ichiro Noda á kontrabassa ásarat blásarasveit. b. Svita fyrir 13 blásara og kontrabassa i B-dúr op. 4 eftir Richard Strauss. Ichiro Noda leikur á kontrabassa ásamt blásarasveit. (Hljóðritun suður-þýska útvarpsins i Stuttgart). 18.00 Örkin Þáttur um erlendar nútimabókmenntir. Umsjón: Ástráður Eysteinsson. Tónlist . Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. "Lifheimur borðtuskunnar**. smásaga eftir Þórarin Eldlám Þórarinn Eyfjörð les. 20.00 Tónskáldatlmi Leifur Þórarinsson kynnir islenska saratimatónlist.

x

Dagskrá útvarpsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.