Dagskrá útvarpsins

Ataaseq assigiiaat ilaat

Dagskrá útvarpsins - 01.05.1989, Qupperneq 3

Dagskrá útvarpsins - 01.05.1989, Qupperneq 3
MÁNUDAGUR 1. maí Rás 1, framhald 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 "Það er maisólin hans" Dagskrá um 1. mai i islenskum bókmenntum. Umsjón: Árni Sigurjónsson. Lesarar: Hallmar Sigurðsson og Svanhildur Óskarsdóttir. (Áður á dagskrá 1. mai i fyrra). 23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Hans Eisler - Tónskáld verkalýðsins Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið 10.05 Morgunsvrpa Aslaugar Dóru Eyjólfsdóttur. 12.10 Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis Revklavlk á lögleg\am hraða með Lisu Pálsdóttur. 14.05 Milli mála Pétur Grétarsson leikur tónlist i tilefni dagsins. 16.03 Dagskrá Ævars Kjartanssonar um málefni dagsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Áfram ísland Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins - Unga fólkið og verkfall kennara Vernharður Linnet er við hljóðnemann. 21.30 Kvöldtónar 22.07 Rokk og nvbvlgja Meðal efnis rætt við Mike Pollock um feril hans sl. áratug eða svo og leikin ýmis óútgefin lög hans. Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00). 01.10 Vökulögln Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn Jarðlög i umsjá Snorra Guðvarðarsonar. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 o,g 24.00.

x

Dagskrá útvarpsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.