Dagskrá útvarpsins - 01.05.1989, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 5. maí
Rás 1, framhald
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Danslöe
23.00 í kvöldkyrru
Þáttur i umsjá Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónlistarmaður vikunnar - Guðmundur Emilsson hljómsveitarstjóri
Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
(Endurtekinn Samhljómsþáttur frá miðvikudagsmorgni).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns.
RÁS 2
01.10 Vökulögin
Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum,
spyrja tiðinda viða um land, tala við fólk i fréttum og fjalla um málefni
liðandi stundar. Jón Örn Marinósson segir Ódáinsvallasögur kl. 7.45.
Fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
9.03 Stúlkan sem bræðir ishlörtun. Áslaug Dóra kl. 9
Morgunsyrpa Aslaugar Dóru Eyjólfsdóttur.
- Bjartmar Guðlaugsson og Magnús Þór leika i beinni útsendingu úr Saumastofu.
- Afmæliskveðjur kl. 10.30.
- Gildran leikur i beinni útsendingu úr Saumastofu Útvarpsins
11.03 Stefnumót
Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar á hvassan
og gamansaman hátt.
Þorsteinn Gauti Sigurðsson leikur einleik á pianó i beinni útsendingu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Umhverfis landið á áttatíu
Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldartónlist
og gefur gaum að siíiáblómum i mannlífsreitnum.
14.05 Milli mála. Óskar Páll á útkikki
og leikur ný og fin lög.
Útkikkið upp úr kl. 14 og Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæjaralandi.
Centaur og gestir þeirra á Saumastofutónleikum i beinni útsendingu.
Kvartett Stefáns S. Stefánssonar i beinni útsendingu úr Saumastofunni.
16.03 Dagskrá
Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með.
Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigriður Einarsdóttir.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45.
- Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18.
18.03 Þlóðarsálin
Þjóðfundur i beinni útsendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð.
Simi þjóðarsálarinnar er 91 38500.
- Hugmyndir um helgarmatinn og Ódáinsvallasögur eftir kl. 18.30.
19.00 Kvöldfréttir
19.33 Áfram ísland
Dægurlög með islenskum flytjendum.
20.30 yinsældalisti Rásar 2
Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tiu vinsælustu lögin.
(Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00).
21.30 Kvöldtónar
22.07 Snúningur
Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög.
02.05 Rokk og nvbvlgia
Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi).
03.00 Vökulögin
Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns.
Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsaragöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
Svæðisútvarp Austurlands
18.03-19.00