Dagskrá útvarpsins - 01.05.1989, Blaðsíða 14
SUNNUDAGUR 7. maí
RÁS 1
7.45 Morgunandakt
Séra Sváfnir Sveinbjarnarson prófastur á Breiðabólsstað
flytur ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 yeðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni
með Brynju Benediktsdóttur leikstjóra.
Bernharður Guðmundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins,
Jóhannes 15, 26-16,4.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni
- Fantasia og fúga i c-moll eftir Johann Sebastian Bach.
Corm Back Pedersen leikur á orgel.
- Fiðlukonsert nr. 5 i a-moll eftir Henry Vieuxtemps.
Itzak Perlman leikur með Parisarhljómsveitinni; Daniel Barenboim stjórnar.
- Hornkonsert nr. 2 i Es-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
Barry Tuckwell leikur með St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni;
Neville Marriner stjórnar.
- Sinfónia i B-dúr op. 10 nr. 2 eftir Johann Christian Bach.
Nýja Filharmóniusveitin leikur; Raymond Leppard stjórnar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Af menningartimaritum - RM (Ritlist - myndlist, 1947-1950)
Umsjón: Þorgeir Olafsson.
11.00 Messa i Fella- og Hólakirklu
Prestur: Séra Hreinn Hjartarson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Konsert nr. 21 i C-dúr fvrir nianó og hHómsveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart
Friedrich Gulda leikur með Filharmóniusveit Vinarborgar; Claudio Abbado stjórnaí
13.30 Sigurður Pétursson og fvrstu islensku leikritin
Umsjón: Illugi Jökulsson.
14.30 Með sunnudagskaffinu
Sigild tónlist af léttara taginu.
15.10 Spjall á vordegl
Umsjón: Halla Guðmundsdóttir.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið - Ertu aumingi Maður?
Leikgerð Vernharðs Linnet á sögu eftir Dennis Jurgensen.
Flytjendur: Atli Rafn Sigurðsson, Elisabet Gunnlaugsdóttir,
Jón Atli Jónasson, Oddný Eir Ævarsdóttir og Þórdis Valdimarsdóttir.
Sögumaður er Sigurlaug M. Jónasdóttir.
(Einnig útvarpað í Útvarpi unga fólksins nk. fimmtudag).
17.00 Tónleikar á vegum Evrópubandalags útvarpsstöðva
Utvarpað verður tónleikum frá tónlistarhátiðinni i Bregenz i Austurriki
i ágúst sl.:
- Prelúdiur op. 24 eftir Alexander Skrjabin.
Sinfóniuhljórasveit Vinarborgar leikur; Alfred Solder stjórnar.
- Serenaða í D-dúr op.8 eftir Ludwig van Beethoven.
Dimitri Sitkovetsky, Gerard Caussé og Mischa Maisky leika.
(Hljóðritun frá austurriska útvarpinu, ORF).
18.00 "Eins og gerst hafi í gær”
Viðtalsþáttur i umsjá Ragnheiðar Daviðsdóttur.
(Einnig útvarpað morguninn eftir kl. 10.30).
Tónlist. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.31 Leikandi létt
Olafur Gaukur spilar plötur og rabbar um þekkt tónlistarfólk.
20.00 Sunnudagsstund bamanna
Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum)
20.30 íslensk tónlist
- "Friðarkall" eftir Sigurð E. Garðarsson.
Sinfóniuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar.
- "Kvöldvisur um sumarmál" eftir Hjálmar H. Ragnarsson.
Hamrahliðarkórinn syngur; Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar.
- Ballettsvita eftir Atla Heimi Sveinsson úr leikritinu "Dimmalimm".
Sinfóniuhljómsveit íslands leikur; Höfundur stjórnar.
- "Guðamúsik" úr "Kisum" eftir Þorkel Sigurbjörnsson.
Gunnar Egilsson, Ingvar Jónasson og höfundur leika.
21.10 Ekki er allt sem svnist - bættir um náttúmna
Áttundi þáttur: Fruman.
Umsjón: Bjarni Guðleifsson. (Frá Akureyri)
21.30 Útvarpssagan: "Löng er dauðans leið" eftir Else Fischer
Ögmundur Helgason þýddi. Erla B. Skúladóttir les (5).