Dagskrá útvarpsins

Tölublað

Dagskrá útvarpsins - 01.05.1989, Blaðsíða 15

Dagskrá útvarpsins - 01.05.1989, Blaðsíða 15
SUNNUDAGUR 7. maí Rás 1, framhald 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 23.00 Laugavegur 11 Siðari þáttur Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Jökull Jakobsson. (Áður á dagskrá 1974). 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan - Atriði úr Boris Godunov eftir Alexander Puskin Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 03.05 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikir og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval vikunnar Urval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Spilakassinn Pétur Grétarsson spjallar við hlustendur sem freista gæfunnar i Spilakassa Rásar 2. 15.00 yinsældalisti Rásar 2 Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tiu vinsælustu lögin. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi). 16.05 127. Tónlistarkorssgátan Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Áfram ísland Dægurlög með islenkum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins Vernharður Linnet er við hljóðnemann. 21.30 Kvöldtónar 22.07 Á elleftu stundu Anna Björk Birgisdóttir i helgarlok. 01.10 Vökulögin Tónlist af ymsu tagi i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er endurtekinn frá föstudagskvöldi Vinsældalisti Rásar 2 sem Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmálaþáttunum "Á vettvangi". Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.

x

Dagskrá útvarpsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.