Alþýðublaðið - 03.02.1920, Síða 1

Alþýðublaðið - 03.02.1920, Síða 1
Alþýðublaðið Grefið út af Alþýðuílokknum. 1920 Þriðjudaginn 3. febrúar 23. tölubl. Saneining Sreiganna. Hið fyrsta skilyrði til sigurs v'nnulýðsins taldi Karl Marx, höf- undur socialismans eins og hann er, að öreigar allra landa sam- eil»uðu sig undir eina ailsherjar- stjórn, og stæðu sem einn maður, etl létu ekki auðvaldið ginna sig eftir þess eigin þörfum. Þetta mun Vissulega bezta ráðið til sigurs ör- eiganna. Ef þeir sameina sig, þá eru þeir stórveldið sem ræður og skapa þeir því sín kjör sjálfir. Þetta atriði, sameining öreig- a®na, verður að vera efst á stefnu- skrá hvers einstaks alþýðufélags- skapar. Og ef okkur íslendingum ^uðnast að eignast þá menn, sem þessu verki eru vaxnir, að eggja ^nn til sameiningar, þá þurfa ekki mörg ár að líða áður en Vinnulýður íslands ræður sér sjálf- Ur að öllu leyti og kemur nauð- synjamálum sínum 1 framkvæmd. Y^nnulýður íslands á að ráða sér sjálfur. Alþýðuveldi að vera hér * rýmstu merkingu. Hann hvort Sem er vinnur og bjargar landinu trá eymd og hörmungum, þvf að t^ssir „business“-menn vinna ekki * þarfir lands og þjóðar, heldur raka þeir saman auð í sjálfs sfn sinna þarfir, á kostnað islenzks vinnulýðs. Ágóðinn af rekstri þeirra er eign öreiganna íslenzku, af auðþorsta halda auðmenn- ^Kir illa fengnum gróða. En þetta atnar, ef öreigarnir eru samtaka. Jafnaðarmenn vilja rfkisrekstur ^ anðlindunum. Þeir viija að íbú ar rikisins séu í þjónustu þess, á ^argvíslegan hátt, og fær þá hver ”rir vinnu sína sem hann þarf f^r og sínum til viðurhalds. Þá P^kkist engin fátækt, engin eymd ^e,n nú. — Þeir vilja réttlæti og kominn sigur öreiganna. ^ Öreigar Islands ættu að athuga, v°rt ekki væri bezt, sjálfs stn °5 siarra vegna, að smáþoka sér Srltöan, gera áform sfa stærri og stærri, og að lokum stofna full- komið alþýðuveldi. — Það sem mest ríður á er sameining öreiga Íslands. G. J. Ad norðan. Siglfirðingar láta í vetur taka upp grjót, möl og sand, og flytja á pá staði, sem fyrirhuguð mann- virki eiga að verða. Sýna þeir í þessu framsýni og verkhygni, því tiltölulega léttara er að flytja þetta til á sleðum á vetrum, en í kerrum að sumarlagi. Bæjarfógeti ámintnr. Norðan- blöðin segja, að drykkjuskapur hafi verið allmikill og í frekara lagi í haust er var, á Akureyri, og mun það rótt vera, því á bæj- arstjórnarfundi 16. des. s.l. bar bæjarstjórinn, Jón Sveinsson, upp tillögu fyrir hönd fjárhagsnefndar um, að láta lögregluþjóna og næt- urvörð gegna betur starfa sínum, en verið hefir. Tillagan var sam- þykt með öllum atkvæðum. Yerkamannafélagið á Siglu- flrði heflr Dýlega samþykt nýjan kauptaxta. Eftir honum á öll dag- vinna í landi að vera borguð með í kr. á klst., kr. 1,25 fyrir skipa- vinnu, kr. 1,50 fyrir alla eftir- vinnu og kr. 2,00 fyrir helgidaga- vinnu. 0. C. Thorarenðen yngri heflr tekið við lyfjabúðinni á Akureyri af föður sínum, sem hefir rekið hana s.l. 34 ár. Bæjarstjórn Aknreyrar er ný- búin að semja frumvarp um skemtanaskatt. Er búist við að það gangi í gildi mjög bráðlega. Mótekjn heflr Yerkamannafélag Akureyrar rekið í sumar sem leið, eins og undanfarin ár. Mörinn er seldur fyrir sannvirði, og heflr verðið í ár verið 10 aurum lægra fyrir móhest en áætlað var. Þær reynast misjafnt móáætlanirnar. Fr. B. Arngrímsson, sem vera mun einhver fjölhæfasti íslend- ingur hér landi, hefir nú nýskeð haldið þrjá íyrirlestra á Akureyri, um raforku og rafhitun. Fyrir- lestrarnir hafa þótt mjög fróðlegir og furðar þá, er þekkja Fr. B. A., ekki á, þótt svo hafl verið. Hann heldur því fram, að hita megi hús með rafmagni ódýrar en ýmsir aðrir hafa haldið fram, og hefir það enn ekki verið hrakið. i. „Audvaldið44. Höfuðið á Finsen. Prófessor Ein- ar Arnórsson er eins og menn vita, ennþá stjórnmálaritstjóriMorg- unblaðsins, með öðrum orðum höf- uðið á Finsen. Honum — Finsen — hefir ekki verið trúandi til þess, að hafa þau störf á hendi, enda þótt hann bngaði til þess, að „henda sér út í stjórnmálin“. Sagt er þó, að prófessorinn sé orðinn leiður á verkinu og vilji nú aftur á fórnar stöðvar, sem sé í embætti sitt. — Það vantar ekki staðfestuna hjá inanninurn þeim. Stóru orðin. Prófessorinn hefir 28 des, s.l. skrifað grein með yfirskrift þeirri er eg hefi sett hér ofan við, og byrjar með því, að hella sér yfir stóru orðin í Alþbl. Það er eins og Einari sjálfum finnist hann vera engiil á því sviði. Mörgum mun þó finnast annað, þeim sem lesið hafa stjórn- niálagreinar hans í tsafold, þá er hann var ráðherra og seinna. Þá skrifaði hann nú reyndar undir dulnefni, svo það má vera, að hann sé nú spakari, þegar alþýð-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.